Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 131

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 131
íyrir skoðunum hans. En þar er óhægt um vik fyrir aðra en Islendinga og þá örfáu útlendinga, er kunna íslenzka tungu því að rit Barða hefur enn ekki verið þýtt á neitt annað Norðurlandamál, þótt nokkur furða megi teljast. Höfundur getur þess t. d. (bls. 55) að Barði telji forfeður íslendinga hafa komið austan frá Danmörku, Svíþjóð og megin- landinu, en hann getur ekki um þá kenn- ingu hans að þeir séu komnir af Herúlum. Barði leggur þó mikla áhezrlu á það og álítur að arfsögnin um Húna og Gota hafi borizt til íslands með afkomendum Herúla, en sem kunnugt er áttu Herúlar mikið sam- an að sælda við þær þjóðir á þjóðflutninga- tímunum. Iiann leggur og mikla áherzlu á frásögn Snorra Sturlusonar uin Æsi og Vani, er áttu að hafa búið austur við Svartahaf áður en þeir fluttu skáld- menntina til Norðurlanda, en þar eystra áltu Herúlar heima í nágrenni við Gota um nokkurt skeið. I riti Mageröys eru Her- úlar ekki nefndir á nafn. A margar aðrar mikilvægustu rannsóknir Barða er aðeins drepið, t. d. um manna- og staðanöfn og svínadýrkun. I riti sínu stefnir Mageröy í öllum aðal- atriðum að því að rökstyðja þá skoðun, að landnámsmennirnir hafi verið Norðmenn og bókmenntir þeirra af norskum uppruna, enda þótt hann gefi enga viðhlítandi skýr- ingu á því, hversvegna svo að segja öll hirðskáld norskra konunga, sem um er get- ið eftir að ísland byggðist, voru íslending- ar, og hversvegna arfsögnin geymdist á Is- landi en ekki í Noregi, ef um norskan menningararf var að ræða. Hvað ágrein- inginn um grafsiðina snertir hallast hann að skoðun Kristjáns Eldjárns þjóðminja- varðar, er telur að grafsiðir í Noregi hafi verið komnir úr öllu sambandi við trúar- brögðin áður en landnám hófst á íslandi; menn hafi valið mjög frjálslega án tillits Umsagnir um bœkur til trúarbragða um það, hvort lík skyldu brennd eða grafin. Þessi skoðun Kristjáns Eldjárns virðist vera mjög hæpin. Á síðari hluta 9. aldar voru Norðmenn rammheiðn- ir, héldu fast við fornan átrúnað og veittu harða mótspyrnu gegn kristninni í lok 10. og á fyrri hluta 11. aldar. Grafsiðir eru jafnan nátengdir trúarbrögðunum, ekki sízt hjá frumstæðum þjóðum. ísland var og al- heiðið þegar alþingi var stofnað, og fram til loka 10. aldar. Höfðingjar landsins voru forstöðumenn heiðinnar guðsþjónustu. llafi íslendingar í heiðni getað valið frjáls- lega milli tveggja grafsiða, má það furðu- legt teljast að engin brunagröf skuli hafa fundizt hér frá heiðinni tíð. Svo margar grafir hafa fundizt, að liér getur varla verið um tilviljun að ræða. Mageröy gerir grein fyrir rannsóknum prófessors Jóns Steffensens á höfuðkúpum úr miðaldagröfum á íslandi og samanburði á þeim við höfuðkúpur úr norskum gröfum frá sania tíma. Hann kemst að þeirri nið- urstöðu, að verulegur munur hafi verið á höfuðleðri íslendinga og Norðmanna á því tímabili en að á víkingaöld hafi fólkið í Vestur-Noregi verið af sömu tegund og ís- lendingar. Höfuðkúpur úr norrænum vík- ingagröfum á Bretlandseyjum benda til þess að þeir víkingar hafi verið af sömu tegund og íslendinagr. Rannsóknir prófess- ors Jóns og prófessors Níelsar P. Dungals á blóðflokkum íslendinga sýna, að veruleg- ur munur er á þeim og blóðflokkum Norð- manna. O-blóðflokkurinn er algengur með- al íslendinga, íra og Skota, en fágætur meðal Norðmanna. Rannsóknir Guðmund- ar Hannessonar prófessors og Halvdans Bryns herlæknis sýna og nokkurn mun á líkamsstærð, lengd og breidd höfuðkúpu og þó sérstaklega á háralit íslendinga og Norðmanna. Höfundur telur að vísu að hér sé um merkar rannsóknir að ræða en álítur að ekki sé hægt að álykta af þeim, að ís- 24 TM M 369
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.