Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 116

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 116
Tímarit Máls og menningar nefnt Papýli(s)fjall. í því er Klukku- gil, og fylgir því sú saga, að niður í það hafi Papar fleygt klukkum sín- um, er norrænir barbarar tóku að hrella þá. Hafi Papýli verið í Austur- Skaftafellssýslu, þá virðist það hafa tekið yfir héraðið frá Fellshverfi til Oræfa, en þar stendur bærinn Hof. Það er algengt hér á landi.að stór héruð séu kennd við einn stað eða eina sveit innan héraðs. Hafi Papar búið í Kirkjubæ á Síðu, undir Stað- arfjalli í Suðursveit, við Papós, í Papey og e. t. v. víðar á þessum slóð- um, þá er ekki ólíklegt, að norrænir menn hafi kennt héraðið eða hluta þess við þá og nefnt Papabýli eða Pappýli. Á það má benda, að hverfi er í íslenzku máli samheiti á bæjar- þyrpingu, byggðarhverfi, en Ari fróði notar Rangárhverfi sem heiti á hér- aði, Rangárvöllum eða Rangárþingi. Nafnið Papýli gefur til kynna, að hinir keltnesku frumbyggjar landsins hafi ekki flúið tafarlaust, þegar þeir urðu norrænna manna varir, heldur setið áfram nokkurt skeið, svo að hverfi eða hérað hlaut nafn af búsetu þeirra. Samkvæmt Papa-örnefnum og frá- sögnum Landnámu hefur aðalbyggð Kelta hér á landi við upphaf norska landnámsins verið í Skaftafellsþingi, en víðar hafa þeir haft setur eftir sömu heimildum. Papi nefnist veiði- hylur í Laxá í Dölum og Papafell er í Strandasýslu, svo að alldreifð hefur byggð þessara guðsmanna verið um landið, og allir hafa þeir ekki skilið eftir sig örnefnaminj ar. Heimildir benda því óneitanlega til talsverðrar siglingar milli íslands og Bretlands- eyja við upphaf landnámsaldar. írsk örnefni eru hér nær engin, ef frá eru skilin þau, sem hafa mannsnafn að fyrri lið: Kalmanstunga, Njálsstaðir o. s. frv. Ekkert þeirra mun eiga ræt- ur að rekja til eldri byggðar en frá landnámsöld. Hins vegar örlar á því í Landnámabókunum, að þar sé stundum hallað réttu máli um tímatal norskum höfðingjum til vegsauka. Ketill hængur úr Naumudal í Nor- egi á að hafa komið út allsnemma á landnámstíð og nam Rangárvelli (í Naumudal eru tvær Rangár); hann er í sumum Landnámagerðunum lát- inn nema allt land milli Þjórsár og Markarflj óts.1 Nú vill svo vel til, að varðveitt eru brot af fornlegri Land- námu (Melabók) en bókum þeirra Sturlu Þórðarsonar (d. 1284) og 1 Guðbrandur Vigfússon lelur, að Ketill hængur hafi numið Rangárvelli um 877. Hann áleit, að Hafursfjarðarorusta hefði orðið um 872, en nú munu fræðimenn á einu máli um, að sá atburður hafi gerzt a. m. k. 10 árum síðar; Sigurður Nordal um 885. — Fyrsta árið á íslandi fæðist Katli sonur, Hrafn Hængsson, lögsögumað- ur. Ari telur, að hann hafi verið lögsögu- maður í 20 sumur, en þá tók við Þórarinn Ragabróðir og hafði önnur 20 sumur eða frá því um 950 til 970. Jón Jóhannesson bendir á, að vafasamt sé, að Ari hafi verið 354
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.