Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 22
Tímarit Máls og menningar minntist á steina og skeijar áðan. Paó er kannski ekki dlviljun, að slíkir hlut- ir koma fyrir í myndum okkar. Við höfum víst slundum þörf fyrir að fara einförum ofan í fjöru í leit að þeirri æsku, sein við fórum á mis við.“ „]á, það er svo, Reynir minn,“ mælti Hreggviður eftir stundarþögn. „Þú hefur sem sagt farið á mis við æskuna. Þetta lætur ekki sérlega notalega í eyrum fyrir mig sem hef varið öiium kröftum mínum til að skapa þér og systkinum þinum bjarta og áhyggjulausa æsku. Það hefur verið látið allt eftir ykkur, sem hægt var að veita ykkur. Þið hafið fengið menntun eftir því, sem hugur ykkar stóð til, og ég vissi ekki betur en þið væruð alveg sóinasam- lega undir lífið búin. Það var metnaður okkar móður þinnar sálugu, að þið mættuð verða aðnjótandi allra þeirra gæða, sem við sjálf fórum á mis við á uppvaxlarárunum. Og svo fær maður það framan í sig á eftir, að þið hafið farið á mis við æskuna.“ „Mikil ósköp, ég á ekki við það,“ flýtti Reynir sér að svara. „Við systkinin eigum sannarlega allt að þakka í því efni. Það er allt annað, sem ég á við. Sem sé aldaríarið, sem við ólumst upp við, tíðarandinn, hann var ekki bein- línis hollur fyrir uppvaxandi kynslóð. Það er allt firnaólikt því sem var, þegar þú varst ungur.“ Aftur saug ungi maðurinn sígarettuna nokkrum sinnum, áður en hann hélt áfram: „Sjáðu til, ég lield að það, sem æskufólki sé nauðsynlegast af öllu, sé hæfi- ieikinn að geta séð framtíðina í hillingum. A undan hverri kynslóð, sem leggur út í lífið, hafa aðrar kynslóðir farið, óteljandi margar, allar þessa sömu eilífu og óumbreytanlegu leið frá vöggu til grafar. Og á þessari göngu liafa þær þolað þjáningar sínar, beðið ósigra sína. Einn hefur truflazt hér, annar þar. Einn hefur hnigið niður hér, annar þar. 011 leiðin er stráð braki og rústum og skelfingu, merkt þeirri allsherjar misheppnun, sem er hlut- skipti mannlegs lífs. En ekkert af þessu sér æskan, sú heilbrigða, þegar hún lítur fram á veginn. I miskunnsemi sinni breiðir náttúran yfir liinn infern- alska kirkjugarð. Fyrir sjónum æskunnar birtist framtíðarlandið ósnortið eins og á morgni heimsins, ógengið eins og nýfallinn snjór. Og á þessu hreina sviði byggir hún borgir sínar, litrikar og með turnum. Mín kynslóð veit, hvað það er að missa þennan hæfileika. Þegar vonin slokknar í brjóstinu, verður sorti fyrir augum. Þrátt fyrir allan þorsta í sannleika öfunda ég enga ineira en þá, sem eiga sér tælandi hillingar. Kannski eru skýjaborgir, þegar allt kemur til alls, betri en hús úr járnbentri steinsteypu.“ Reynir stóð upp og brosti til föður síns: 260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.