Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 43
Kalt stríð inn, aðeins fárra klukkustunda rekstur, þar eð afréttur og heimahagar lægju saman. En hann væri samt alltaf vanur að ýta fé sínu inn á dalinn, svo að það lægi síður í slægjulöndum. Þeim mundi þá gefast gott tóm til að spjalla sam- an, og þar að auki gæfist Hreggviði þá færi á að heilsa sem snöggvast upp á óbyggðirnar. Hann skyldi setja undir hann þýðgengan hest. Hreggviði leizt vel á þessa hugmynd, og lagði þá Þráinn ennfremur til, að hann færi heiin í bæ og hallaði sér um stund, svo að hann væri betur undir vökulagið búinn. Una húsfreyja fór heim með honum í því skyni að setja matinn yfir. Hún vísaði gestinum á rúm i miðbaðstofunni að leggja sig í og léði honum ábreiðu. Lagðist Hreggviður fyrir og sofnaði værl eftir hina óvanalegu löngu útivist. Þegar hann vaknaði, lagði ljúflegan hangikjötsilm að vituin hans. Hann leit á klukkuna á veggnum og sá, að liann var búinn að sofa á annan klukku- tíma. Hann reis upp hress og endurnærður og fór að h'ta á bókaskápana, sem voru tveir, sinn undir hvorum vegg. Þar kenndi margra grasa. Auk innlendra bókmennta klassískra var þar margt erlendra bóka eftir norræna, enska og þýzka öndvegisböfunda, alla á frummáli. I einni hillu var röð af bókum um fugla. Hreggviður varð að viðurkenna með sjálfum sér, að Þráinn mundi mun víðlesnari og færari í tungumálum en hann, enda þótt litla sem enga skólagöngu hefði fengið. Una húsfreyja kom inn. „Undur var gott, hvað þú svafst, Hreggviður,“ sagði hún í sínum þýðlega tón. „Nú er maturinn bráðum til. Það fer víst ekki fram hjá þér, hvað á borðum verður. Já, það er oft lítið um nýmetið hjá okkur hérna, en við reynum að birgja okkur vel að búmat. Við erum þessu vön og kunnum vel við það. Kannski er það gamla ekki alltaf verst.“ Hinn hljóðláti tónn orðanna leyndi á sér og gaf hugmynd um, að þetta vandamál væri hún búin að hugleiða töhivert. Hún leit á Hreggvið og beið undirtekta hans. „Víst ekki,“ anzaði hann. „En breytingarnar á okkar tímum eru hraðar og óstöðvandi. Þar er ekki spurl um, hvort okkur líkar betur eða verr. Það eru nn'kil umskipti orðin um okkar daga og að flestu leyti góð, en vel kann ég nú samt við það að finna aftur hjá ykkur þann gamla heim, sem ég ólst upp við og þar sem ég þekki áttirnar.“ „Það er gott að heyra,“ sagði Una. „Auðvitað er margt gott og dásamlegt við framíarir nútímans, en þær hafa sjálfsagt líka í för með sér sín vandamál. Okkur hefur satt að segja alltaf staðið geigur af þessum öru breytingum og kosið að fara varlega í sakirnar. Það verður þá að hafa það, þó að kallað sé, 281
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.