Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 27
Kalt stríS þroskaða raunsæis, höfSu skiliS ótrúlega litiS eflir. Því einkennilegra þótti honuin, hve minningarnar frá æskuárunuin voru ferskar og líflegar. Og þeirra var ekki langt aS leita. Þær komu af sjálfsdáSum, ef svo má segja, þyrptust aS honum eins og gamlir og tryggir vinir, komnir um langan veg aS endur- nýja forn kynni. Margar af þeim minningum, sem nii komu sjálfkrafa fram í hugann, höfSu legiS í gleymsku í fjóra og fimm áratugi, og þó var sem hin lönguliSnu atvik væru alveg ný af nálinni, nýrri en frá gærdeginum. Ósk, sem dæmzt hafSi fánýt, þegar æviárunum fjölgaSi, rifjaSist nú allt í eínu upp og yljaSi og vermdi og lífgaSi. Ásetningur, sem talinn var óraunhæflir, kom aftur fram í hugann ásamt allri þeirri tilhlökkun og þeim glíinuskjálfta, er honum hafSi fylgt. Athöfn reynslulítils ungmennis, enda misheppnuS, vakti nú í huga gamals manns uppörvun og gleSi yfir því, aS sá, sem þar hafSi staSiS aS verki, hafSi átt hugrekki lil aS tefla á tvær hættur, stórhug til aS ætla sér sigur, þar sem erfitt var til vígs. HreggviSur hugleiddi þaS tneS nokk- urri furSu, og þó ekki ónotalegri, aS nú þegar mest reyndi á, voru þaS hé- gómamál úr æsku, sem helzt megnuSu aS veita honum sálarró og þor. Þó aS HreggviSur gæfi lítt gaum aS umhverfi sínu innan horgarinnar, gat horiS svo til, er hann var staddur úti á víSavangi — hann fór stundum í gönguferSir um nágrenniS — aS liann nam staSar og lagSi hlustirnar viS röddum náttúrunnar eSa dró djúpt aS sér angan, sem vorgolan bar aS vitum hans. Einu sinni sem oftar var hann á kvöldgöngu og heyrSi þá hrossagauk hneggja. Allt í einu fannst honum, aS hann hefSi aldrei heyrt í þessum fugli áSur hér í nágrenni höfuSborgarinnar, aS minnsta kosti gat hann ekki niunaS þaS. Hann staldraSi viS og hlustaSi eftir þessu titrandi hljóSi meS sinni sér- kennilegu stígandi. HvaS eftir annaS heyrSi hann þetta undarlega hljóS. Þó aS þaS sé ekki söngur í eiginlegum skilningi, framleiddur í raddhöndum og höfSi, er þaS svo innilegt, svo hófstillt, hnitmiSaS, aS enginn ljóSasöngvari gæti stillt lón sinn nákvæmar. Og í dalnum fyrir norSan hafSi hnegg hrossa- gauksins veriS fagnaSarríkur söngur. ÞaS hoSaSi koniu sumarsins. 011 liret voru aS haki og fram undan hlýir, sólríkir dagar. HreggviSur minntist nú vorkvölda frá æskudögum. Regn var í lofti, hlý sunnangola, og hrossagauk- urinn söng. Þá hafSi ungur maSur hlustaS vandlega eftir því, úr hvaSa átt hljóSiS kæmi, því aS hrossagaukurinn er spáfugl. Hann boSar gæfu og gengi eSa lánleysi og dauSa, allt eftir þvi, í hvaSa átt hann syngur. HreggviSur rifjaSi upp fyrir sér vísuna um hrossagaukinn: I austri auSsgaukur, í suSri sælugaukur . . . Hann lcunni hana ennþá, og áSur en hann vissi af, var hann farinn aS athuga, í hvaSa átt gaukurinn syngi aS þessu sinni, en tók sig svo 265
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.