Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 73
Kalt stríð ræða af brennandi áhuga um eitt og annað, sem verða mundi eftir mánuði eða misseri, fáein ár, sem sagt á tíma, þegar hann yrði ekki lengur í tölu lif- enda. Það var eins og hann sæktist sérstaklega eftir að rýna inn í þá framtíð, sem innan skamms yrði honum hulin. Þegar hann hafði legið um það bil hálfan mánuð, fékk hann Ameríkubréf frá dóttur sinni. Það var mjög ástúðlegt eins og vænta mátti. Hún harmaði það sárlega að geta ekki heimsótt hann í veikindum hans, en hún var alltaf með hugann hjá honum og mundi skrifa honum hráðurn aftur. Innan í hréf- ið var lagt póstkort frá syni hennar sjö ára með svohljóðandi tilskrifi: „Dear grandpapa on the faraway island. Mother is trying to teach me to say your name, but I cannot, it is so difficult. My name is much easier. With love and many greetings your grandson Harry.“ Eftir að Hreggviður fékk hréfið frá dóttur sinni, kom honum í hug, að hann ætti að reyna að skrifa henni eitthvað af því, sem hann mundi hafa skrafað um við hana, ef hún hefði verið hjá honum. Hann tók fljótlega til við það og notaði einkum morgunstundirnar, þegar hann var óþreyttur. Eftir nokkur inngangsorð sagði hann orðrétt: Ekki skal ég neita því, að undanfarnir mánuðir eru húnir að vera mér erfiður tími, en reyndar líka mjög lærdómsríkur. Það er eins og öll tilvera manns taki stakkaskiptum, allir hlutir krefjast endurmats, þegar dauðinn ber einn góðan veðurdag óvænt að dyrum. Það lætur kannski undarlega í eyrum, að dauðinn komi manni á mínum aldri á óvart. En svona er það samt. Það er eitt einkenni vorra tíma, að menn vilja forðast að hugsa um dauðann. Öll hugsun á að vera helguð lífinu, meðan það er. En eitt af því, sem ég þykist hafa lært upp á síðkastið, er það, að það er ekki hægt að hugsa um lífið nema að hafa um leið hlið- sjón til dauðans. Ég uppgötvaði sem sagt, gamall maður og með heilt ævistarf að baki, að ég var með öllu vanbúinn að hlýða því kalli, sem vissast kemur alls í þessum heimi. Það var gagnslaust fyrir mig að líta í kringum mig eftir styrk og leið- beiningu, ég varð að leita til lönguliðinna tíma, þegar menn fundu nálægð dauðans við hvert fótmál og það var ævilangt viðfangsefni að búa sig undir að mæta honum. Fomsögurnar urðu sem sagt athvarf mitt, þegar í nauðirnar rak, þær bók- menntir, sem veittu mér staðbezt veganesti á uppvaxtarárunum, þó að ég héldi illa á því. Og ég gerði mér ferð norður í átthagana. Eins og þú getur skilið, er lífið mér ofarlega í huga, þegar ég er að kveðja það, en alltaf um leið verður mér þá hugsað til dauðans og þess gildis, sem 311
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.