Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 47
Kalt stríð „Ég er ekkert heldur að lá þeim, krakkagreyjunum, en hillingar eru nú samt sem áður ekki annað en hillingar." „Þaer eiga það nú þó til að koma niður á jörðina,“ andæfði Hreggviður hógværlega. „Það fannst mér, þegar ég gekk um Bugkot í morgun, að þar væru orðnar að veruleika þær framfarir, sem voru óskadraumur okkar á uppvaxtarárunum.“ „Það kann að vera, að það sýnist svo,“ anzaði Þráinn. „En ekki finnst mér 'i'orfi í Bugkoti þesslegur, að hann hefði himin höndum tekið, og ekki inundi ég kæra mig um að skipta við hann, það eitt er víst. En svo að ég víki aftur að hörnunum. Þau voru vandamál. Ef óskir þeirra yrðu virtar að vettugi, mundu þau öll rjúka burt, það var vitað mál. En fengju þau vilja sínuin fram- gengt, var þó ekki víst, að þau yrðu ánægð. Þau mundu sennilega flest ílytj- ast burt. Eitt þeirra ílentist kannski hálfnauðugt og hefði svo engin ráð með að svara út hlut hinna, þegar þar að kæmi. Yrði á endanum að flýja vegna mannfæðar og annarra erfiðleika og mætti láta allt grotna niður og verða að engu, sem búið væri að gera. Það var úr vöndu að ráða. Og það þarf ekki að segja þér, hvor kosturinn varð fyrir valinu. Líklega hefur það verið mitt lundarfar, sem úrslitunum réði. Börnin eru farin, og þegar við, gamla fólkið, erum komin undir græna torfu, leggst Kambur í eyði, líklega um aldir. Kannski verður aldrei búið hér framar.“ Þráinn sótti kaffikönnuna fram á eldavélina og skenkti aftur í bollana. „Ég var að lita í bókaskápana hjá þér áðan og sá þá að þú átt mikinn Lókukost um fuglafræði,“ sagði Hreggviður, meðfram til að víkja talinu að léttara efni. „Já,“ anzaði Þráinn, „ég hef í æðimörg ár verið að viða að mér fróðleik um fugla hæði af hókum og eigin athugunum. Það er skemmtilegt viðfangs- efni og hefur auk þess þann stóra kost, að það verður ekki látið í askana, að minnsta kosti ekki hér á Kamhi.“ Hreggviði þólti þetta undarlegur hugsunarháttur. „Telurðu það meginkost?“ spurði hann. „Já, meginkost,“ svaraði Þráinn með áherzlu. „Ohagnýtir hlutir hafa alltaf laðað mig. Meira að segja óhagnýti þeirra í sjálfu sér hefur gert þá eftir- sóknarverða í mínum augum. Þar liggur líklega að haki löngunin til þess að geta gefið sig að því einu að vera til. Ég býst við, að öllum sé í hlóð borin þrá í þessa átt, þó að hún sé sjálfsagt misjafnlega slerk. Ég fyrir mitt leyti hef hvorki getað né heldur viljað neita mér um þennan munað. Hann er mín sál- arheill, ríki minnar velferðar.“ 285
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.