Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 121

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 121
því, að þeir hafi verið setztir hér að um þær mundir. Næsta heimild, sem getur írskra manna hér norður frá, er íslendinga- bók Ara fróða, samin um 300 árum eftir að Dicuil setti saman rit sitt, Um stærð jarðar. Þar greinir m. a. frá því, að írskir prestar, Papar, hafi verið búsettir hér seint á 9. öld. Þeir menn geta ekki verið komnir til landsins löngu fyrir miðja öldina, því að þeir voru framleiddir á írlandi. Við höfum því enga óyggjandi sönn- un fyrir búsetu manna hér á landi fyrir miðja 9. öld. Þá eru orðnar miklar mannaferðir um strendur og eyjar álfunnar norðvestanverðrar. Það verður bylting í siglingalist um 800, víkingaöld gengur í garð, og gríðarleg samskipti hófust með ír- um og norrænum mönnum. Víkingar voru illræmdir á írlandi, en áttu þó ekki einungis fjandsamleg skipti við landsfólkið. Sumir settust þar í kyrr- sæti, gengu að eiga írskar konur og tóku kristna trú. Þannig greinir Landnáma frá ýmsum mönnum, sem hingað komu kristnir eða blendnir í trú vestan um haf, og er áður minnzt á Ásólf alskik. Dicuil fróði segir, að um 825 hafi víkingar tekið sér bólfestu á Færeyj- um og stökkt írum þaðan. íslenzkar fornsögur herma, að fyrsti landnáms- maðurinn á Færeyjum hafi verið Grímur kamban, en Þórólf smjör, sem kom hingað með Hrafna-Flóka, Hlutur Kelta i landnámi íslands telja þær sonarson Gríms. Viðumefn- ið kamban ber með sér, að Grímur hefur verið Vestmaður, ekki komið til Færeyja frá Noregi, heldur skozku eyjunum, og ýmislegt í menningar- sögu Færeyinga gefur til kynna, að eyj arnar hafi verið numdar frá Hj alt- landi eða Orkneyjum. Ættartala Þór- ólfs smjörs kemur heim við frásögn Dicuils. Grímur kamban sezt að á Færeyjum um 825 og sonarsonur hans ferðast með Flóka um 40 árum síðar. Það er eftirtektarvert, að mað- ur ættaður úr Færeyjum er einn af forystumönnum fyrsta landnámsleið- angursins út hingað. Vestmenn, nor- rænir menn búsettir á Bretlandseyj-’ um, fundu fyrstir Færeyjar síns kyn- þáttar, enda voru þeir oftast í förum yfir Norðursjó og áttu mest sam- skipti við íra. Ef Thule Dicuils er sama og ísland, eins og allir telja, þá eru litlar mannaferðir hingað norður á fyrsta fjórðungi 9. aldar. En ein- hverjar urðu þær sennilega á öðrum fjórðungi 9. aldar. Nú gátu keltnesk- ir menn ekki stundað neinar leyndar- ferðir út hingað, þegar allt var orðið krökkt af víkingaskipum á Norður- sjó og við Bretlandseyjar. Landnáma segir, að Garðar Svavarsson hafi siglt hingað að tilvísan móður sinnar framsýnnar. Keltneskt fólk frjálst og ánauðugt í þjónustu norrænna manna hefur kunnað og sagt margar sögur úr heimalandi sínu. Verið getur, að móðir Garðars hafi heyrt einhverjar 359
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.