Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 25
Kalt stríð einkum á árunum fyrir fermingu, hafið hann lesið fornsögurnar bóka mest, og þær höfðu haft djúp og varanleg áhrif á hugmyndir hans um siSgæSi og manndóm. Mikill þótti honum munurinn á mönnum biflíunnar, sem rifu hár sitt og klæSi oft af litlu tilefni, og hinum stilltu þrekmönnum fornsagnanna. Og aldrei var meiri ljómi um söguhetjur hans en þegar þær mættu dauSa sínum meS fullkomnu æSruleysi og ró. Til dæmis ÞormóSur Kolbrúnarskáld. ESa SkarphéSinn. Þessi gæfusnauSi maSur kunni aS verSa þannig viS dauSa sínum, aS heilli þjóS varS uppörvun aS og sálubót í raunum, sem ekki sá fram úr. ESa Þórir jökull. Upp skal á kjöl klífa ... HöfSu þessir menn kannski átt viS að stríða sama veikleika og hann? Ef svo var, voru þeir menn aS meiri aS ná samt slíku valdi á sjálfum sér. Vissulega var þeim nauðsyn aS eiga hetjulund í hinni hörðu lífsbaráttu, en þeir hófu þá nauðsyn líka í æðra veldi, gerðu hana aS dygS, lífshugsjón öllu æðri. Var ekki sú hugsjón jafntímabær meS öllum kynslóðum? ÞaS verður aldrei mikil reisn yfir mann- inum fyrir mátt beina hans og vöðva einna saman. En hvaS um hann sjálfan? HafSi hann lagt rækt viS þá dygS forfeðra sinna, sem hann hafði dáðst svo mikiS aS í æsku? Víst ekki. Hann hafði fylgt tíðarandanum í því aS beita athygli sinni og kröftum aS því — reyndar meS litlum árangri — aS afla efnislegra verðmæta, þeirra, sem mölur og ryS grandar. Hann hafSi smátt og smátt tamiS sér þá lífsvenju, reyndar án þess að hugsa í alvöru út í þaS, aS kjósa jafnan þann kostinn, sem hagkvæmastur var í svipinn, en láta skeika aS sköpuðu um framhaldiS. ÞaS þýddi, hvaS hann snerti, fj árhagslegan ávinning, í smáum mæli auðvitað, eða gerði honum fært aS sneiða hj á óþæg- indum. ÖSrum færði þetta viðhorf fljóttekinn gróða, aðstöðu, frama, allt eftir markmiðum þeirra og getu. Samkvæmt ríkjandi skoSun var þetta skyn- samlegt viðhorf og raunhæft, hiS eina, sem samboðiS var 20. aldar mönnum. Hann hafði látiS þrúgast út á þessa braut fremur en hann gengi hana af sann- færingu, og hinar frumstæðu siðgæSishugmyndir, sem aS einu leyti eru und- irrót slíks lífsviShorfs, en aS öSru afleiSing, hafSi hann í rauninni aldrei til- einkaS sér. En þrátt fyrir þaS aS hann var óspilltur í hugskoti sínu, var þessi ævi, fullorðinsár hans öll, sízt góður undirbúningur undir aS mæta því, sem nú hafði aS höndum boriS. Hann hugleiddi einnig, hvort hinn bitri sársauki, sem hann hafði kennt fyrir skemmstu, mundi ekki eiga rót sína aS rekja til þess, hversu hann hafði vanrækt aS búa sig undir örlög sín. Þegar hann ráfaði nú götu úr götu, stefnulítiS eins og sá, sem varla veit, hvort hann á nokkurt erindi í einn stað fremur en annan, tók hann allt í einu eftir því, aS hann skynjaði borgarskarkalann öðruvísi en vant var. Hann rann 263
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.