Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 64
Tímarit Aláls og menningar „Ekki spyr ég að hugulseminni,“ sagði Valur, „og get ég svo sem hengt gripinn upp, en engu lofa ég um það, hvor hliðin muni snúa fram. En varð- andi hina andlegu spekt, sakna ég þess ekkert, þó að ég hafi lítiö af henni. Mér nægir hinn jarðlegi skilningur, kann sem sagt bezt við að standa báðum fótum á jörðinni.“ Jarl þóttist nú hafa fengiö tilvalið skotmark, því að hann hafði yndi af orðahnippingum, og sagði í dálítið ögrandi tón: „Sælir eru fátækir í anda, því að þeir munu guðsríki erfa, var einu sinni sagt. Nú á tímurn mundi þurfa að hafa þann fyrirvara, að sá erfðaréttur væri því skilyrði bundinn, að þessi sérstaka íátækt væri ekki upphafin í tölu dyggða.“ Vaiur hugsaði málið andartak, en sagði síðan hógværlega: „Ég verð víst að reyna að taka upp hanzkann fyrir minn tíma, úr því þú kaslar honum svona beint í andlitið á mér. Það er rétt hjá þér, að nútíminn hefur tilhneigingu til að taka þennan svokallaða anda með varasemi og hefja liann ekki til skýjanna. Þetta held ég, að sé einn af stórum kostum okkar samtíðar. Við lifum á blómaöld vísindanna og höfum betri tök á því en áður að styðja skoðanir okkar og niðurstöÖur vísindalegum prófunum. Af því leiöir, að nútímamönnum þykir minna lil koma þeirra opinberana andans, sem menn fiska upp úr djúpi hugskotsins og eru eitt í dag og annað á morg- un. Og allur þessi heilaspuni, sem á liönum öldum kristallaðist í ótal hug- myndakerfum, hefur alltaf verið plága á hinum óbreytta, normala manni. Hann hefur fyllt kollinn á honum af hindurvitnum, haldið honum í endalaus- um ótta og vanmáttarkennd, leitt yfir hann kúgun og narrað hann út í styrj- aldir. Að mínu viti er það einmitt eitt af markmiðum velferðarríkis nútímans að leysa ahnenning undan þessari plágu. Og um leið er hann leystur frá allri þjónustuskyldu við höfunda og formælendur hugmyndakerfanna, séníin, hina langskólagengnu, þennan aðal, sem alþýðu manna hefur verið forskrifað að líta upp til allt fram á þennan dag að kalla. Ég man til dæmis vel eftir því, hve faðir minn, sem aldrei kom á skólabekk, umgekkst embættismenn af mik- illi varúð og allt að því ótta og hversu sárt hann fann til þess að hafa ekki gengið menntaveginn. Nú geta hins vegar ég og mínir likar kinnroðalaust staðið uppi í hárinu á latínugránum og andansmönnum eins og Jarli Braga- syni.“ Jarl rak upp hrossahlátur: „Já, rétturinn til að halda fram röngu máli er einmitt einn af liinum stóru sigurvinningum nútímans! Jæja, þetta var nú sem sagt um andanu, séníin og 302
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.