Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 137

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 137
Erlend tímarit né börn_____aí því leiðir að þeirn finnst ])eir vera að miklu leyti utangarðs í þjóð- félaginu, og þeim fjölgar óðum sem kæra sig ekki um að vera þjóðfélagsþegnar. í stöðu sinni, yzt í þjóðfélagshringnum, geta þeir haldið á lofti mannlegum verðmætum sem þeir vita að verða afskræmd þegar þeir ganga inn í samvizkuliðuga, hagsýna vcröld hinna fullorðnu." En þessi umgetna „samvizkuliðuga, hag- sýna veröld hinna fullorðnu" ásakar hina ungu menn íyrir að vera með gagnrýni á þjóðfélaginu yfirleitt, auk þess sem þeir séu óánægðir með háskólann. Jerome David Salinger lætur í skáldsögu sinni, Catcher in the Rye, sem kom út 1951, Holden Caulfield sætta sig við það sem ver- öld hinna fullorðnu licfur upp á að bjóða: glæpi, lýgi, kák. Sú bók var árum saman biblía háskólaæskunnar. Holden Caulfield, 16 ára, sætti sig við, Mario Savio, 21 árs, hóf baráttu. Hann varð málsvari nokkurra þúsunda stúdenta og neyddi háskólayfirvöldin til undanláts. Háskóli Kaliforníu er stærsta háskólafyr- irtæki heims: 80 þúsund stúdentar í níu háskólabæjum, árleg útgjöld hans eru um 500 þúsund dollarar. Forseti hans, Carl Kerr, hefur hæst laun af starfsmönnum rík- isins fyrir það að reka þetta risafyrirtæki og láta það þróast. Þetta er háskóli fram- tíðarinnar, „þekkingarverksmiðja" eins og Kerr hvað eftir annað hefur tekið fram. Það er ekki Uni-versity heldur Multi-ver- sity. „Ifáskólinn og iðjuverin," þannig tók Kerr til orða í fyrirlestri sem hann hélt í Harvard, „líkjast æ meir livort öðru. Að því leyti sem háskólinn fer meira inn á svið starfsins verða prófessorarnir, að minnsta kosti hvað snertir náttúrufræði og þjóðfé- lagsfræði, æ líkari iðjuhöldum". Það er dá- lítið einkennilegt og í því felst visst skop, að Kerr skyldi við það tækifæri spá því að stúdentarnir mundu taka þessum breyting- um með óspektum, að þeim mundi finnast þeir vera „útskryppisöreigar" og fórnardýr vélamcnningarinnar. Spádómleg skilgreining Kerrs rættisl: stúdentunum fannst þeir vera eins og tala, sem IBM-vél hafði reiknað út, vanræktir af prófessorunum, aðskotahlutir í hreiðri and- ans, þaðan sem þeir voru brottreknir eftir hraðmenntun. Þetta er líka ein orsök þess að þeir utan háskólans varpa sér af ákefð út í „hið eiginlega líf“: í baráttu fyrir borg- araréttindum, í rökræður um Vietnam. Berkeley stendur í broddi íylkingar stúd- entasamtakanna í baráttunni fyrir friði. Nefnd óvilhallra manna, sem kosin var til að rannsaka orsakir uppreisnarinnar í Berkeley, komst að þeirri niðurstöðu, að háskóli, þar sem stúdentamir hefðu eitt- hvert innsæi, hlyti að verða fyrir gagnrýni þeirra, að slíkur háskóli hlyti að reyna um of á þolinmæði foreldra, skattgreiðenda og skólayfirvalda, og að stúdentar í dag væru frábrugðnir þeim sem orðnir væru fimratug- ir, að því leyti, að þeir tækju virkari þátt í því þjóðfélagi sem þeir væru að búa sig undir að lifa í. Þessir tilvonandi þjóðfélagsþegnar, með hugsjónir sínar, mótmæli og kröfugöngur, eru teknir alvarlega af þeim sem þegar gegna stöðum í þjóðfélaginu. Annars hefðu ekki verið sendir háttsettir embættismenn til háskólanna til að kynna sér orsakir og framferði í þessum mótmælaaðgerðum, svo sem þeir McGeorge Bundy, sérlegur ráðu- nautur Johnsons forseta, Humphrey vara- forseti og utanríkisráðherrann Dean Rusk. Og þótt þeir hafi reynt að gera sem minnst úr óeirðunum og lýst því yfir að stúdent- amir séu ekki nema örlítið brot af amer- ísku þjóðinni, sýnir koma þeirra á vett- vang að þeir álíta óspektiraar annað og meira en barnabrek. Halldór Stefánsson íslenzkaSi. 375
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.