Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 134

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 134
Erlend tímarit Stúdentar i Bandaríkjunnni Ejtirjarandi grein ejtir Pclra Kipphoff, sem fjallar um hina nýju stúdenlahynslóð i Bandaríkjunum, er þýdd ár Die Zeit, '29. oht. Skólinn hyrjar ajtur er aðalimihugsunar- efnið í Bandaríkjunum þegar fer að liausta. f september byrjar nýtt skólaár, jafnt í smábarnaskólum sem í háskólum, og sá sem hefur ekki hugsað út í það fyrr, kemst ekki hjá því þegar hann les blöðin eða verður litið í búðargluggana, þar sein eru til sýnis skólabækur, ritföng og skólaföt handa börnum og öðru skólafólki. í haust sem leið mátti sjá, innan um hin- ar venjulegu útstillingar, eina nýjung: í einu af blöðunum, San Francisco Cronicle, sem kom út í vikulok, var tízkusíðan með óvenjulegum myndum. í staðinn fyrir fag- urlega uppstilltar stúlkur og velrakaða pilta, voru myndir af piltum og stúlkum sem dregin voru harkalega eftir jörðinni í einhverjum óræðum tilgangi. „Nú,“ skrifar blaðið, „þegar mótmælaöldur hafa færzt í aukana, ættu stúdentar að velja sér fatnað sem þolir það, að þeir séu dregnir á bárinu niður tröppumar ... einnig koma sér vel vatnsþétt föt, ef mikið skyldi rigna, eða — ef vatnsslöngum verður beitt á þá.“ Biturt spaug, sem sýnir ameríska hæfni til að hæðast að sjálfum sér. En undir þessu leynist annað sem ekkert á skylt við gaman, en getur þegar minnst varir brotizt út sem harmleikur. í Ameríku hefur vaxið upp stúdentakyn- slóð sem er bæði uppreisnargjörn og at- hafnasöm, foreldrar, kennarar og stjórn- málamcnn standa ráðalausir og ringlaðir gagnvart henni. Þegar stúdentarnir í Múnchen, nú á dög- um, sitja í matstofu háskólans yfir baunum og bjúgum er helzta umræðuefni hvernig fara muni á prófinu og hvernig veðrið verði í vikulokin. Þegar stúdentarnir í Harvard á sama tíma eta í si'num sal bauta og drekka saft eða mjólk eða sleikja ísinn sinn líður ekki á löngu áður en heyrist spurningin: IFhat do you thinlc about Vietnam? Og ekki stendur á svörunum: Svívirðilegt brot á Genfar- sáttmálanum. Það sem Johnson sagði á síð- asta blaðamannafundi breytir engu ... að ekki sé nú minnzt á Dóminíkanska lýðveld- ið. — Smámsaman harðnar ræðan, því að cinhverjir liafa tekið málstað stjórnarinnar og bregða hinum um undirróðursstarfsemi og kommúnisma, sem jafnan þykja hentug rök. Sama dag, kl. 14, hefst kröfuganga „gegn stríðinu í Vietnam". Morguninn eftir lield- ur félag háskólastúdenta umræðufund um ameríska sögu, cfni: Utanríkismálastefnan í Vietnam 1945—1965, og þar næsta dag er fundur SDS (Students for a Democratic Society). A dagskrá er Vietnam og Ileil- steypt skólamenntun. Fyrir aðeins tvciniur dögum hafði sein- asti fræðslufundur verið haldinn. Hundruð stúdenta fylltu Memoriad Hall og hlustuðu á upplýsingar um allt sem snerti Vietnam. Umræður voru á eftir og þeir fóru miklu fróðari en þeir komu. Bæklingum og fjöl- rituðum seðlum var dreift með áróðri eins og til að mynda þessum: 372
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.