Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Page 46

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Page 46
Tímarit Máls og mcnningar búnaðarins hófst í stríðslokin, lét ég mér hægt. Mér þótti vissast að sjá, hverju fram yndi. Ég sá, hvernig eilt leidtli af öðru. Bændur keyptu jarð- ræktarvélar fyrir of fjár. Að vísu með hagstæðum lánakjörum, en þó mundi koma að skuldadögum. Til þess að koma rækt í hið brotna land og tryggja arð af því, þurfti að kaupa tilbúinn áburð, ekki einu sinni, heldur árlega, og hann kostaði sitt. Til að standa undir öllum kostnaðinum þurfti að stórauka bústofninn. Yfir húpeninginn þurfti að byggja hús, stór og dýr og nýtízkuleg. Til að auka arðsemi hans var keyptur erlendur fóðurbætir í stórum stíl. Til að anna bústörfunum þurfti enn fleiri vélar. Og að síðustu þetta: Bændurnir, sem höfðu vonazt til að létta af sér erfiðustu púlsvinnunni með vélunum, voru áður en þeir vissu af orðnir ánauðugir þrælar þessara sömu véla. Þeir eru píndir áfi'am, meðan þeir geta staðið, og guð má vita nema þeir sofi stundum óvært fyrir áhyggjum. Hvað gerist, ef á hjátar með verðlag eða óhagstæðar sveiflur verða í peningamálum? Það er annað en gaman að eiga líf sitt svona gersamlega undir öflum, sem maður fær ekkert við ráðiS. Eg hélt áfram að hugsa minn gang. Ég var kominn á miðjan aldur og snnn- ast sagt ekkert ginnkeyptur fyrir að fara að fitja upp á nýjum atvinnuvegi. Því að vélvæðingin táknar hvorki meira né minna en það. Hún táknar nýtt landnám, nýja byrjun, nýja kunnáttu. Og ég mundi ekki geta litið framar upp úr þessu nýja námi og landnámi. Ég mundi velta út af á kvöldin úrvinda af þreytu með ættartölur sauðfjár á hrjóstinu. Eg var orðinn of gamall til að taka slíkum stakkaskiptum. Auk þess komst ég vel af með gamla laginu og gerði ekki aðrar kröfur til Hfsþæginda, en þær, sem ég gat nokkurn veginn fullnægt. Eg hef eins og þú veizt alltaf verið hókhneigður og haft yndi af að afla mér þckkingar á ýmsum sviðum. ASstöðuna til þess vildi ég ekki láta fyrir neina sýndarhagsæld. Nýtízku hús, djúpa stóla, teppi og hvað það nú heitir allt sainan. Um þetta var ég algerlega sáttur við sjálfan mig, og konan skildi líka afstöðu mína og var fús til að fylgja mér í þessu. Það er góð kona, hún Una. En eitt var það, sem olli okkur áhyggjum: hörnin. Þau vildu auðvitað óð og uppvæg gleypa við nýjungunum. Þau sáu fyrir sér rennslétta rúg- og bygg- akra hérna á melhólunum í kring, og barrskógur teygði sig upp eftir öllum hlíðum. Slórar skemmur voru fullar af vélum, og þau þeystu út um allar jarð- ir á gliáandi bílum. Þessi aldur sér ævinlega allt rósrautt.“ „Við vorum nú líka einu sinni á þessum aldri, minnir mig,“ skaut Hregg- viður inn í. 284
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.