Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 103
vera að kenna einhverri annarri á- stæðu — sem unnt er að mæla og bombardéra: hinum ágengu Norður- Víetnömum, sem í rauninni hafa sam- úð með bræðrum sínum í suðri og smygla til þeirra einhverri ögn af varningi; hinum hræðilegu Kínverj- um, sem eru svo óprúttnir að eiga landamæri sameiginleg Víetnam; og á endanum ugglaust Rússum. Áður en heilbrigð skynsemi flýgur öll út um gluggann er því ástæða til að líta dálítið á eðli nútíma skæruhernað- ar. Skæruhernaður er ekki nýtt fyrir- bæri. 011 bændaþjóðfélög þekkja hinn „göfuglynda“ ræningja eða Hróa Hött, sem „tekur frá hinum ríku og gefur hinum fátæku“, og sleppur úr klaufalegum gildrum lögreglu- manna og hermanna þangað til hann er svikinn. Á meðan enginn bænd- anna kemur upp um hann og margir segja honum af tiltektum óvina hans, er hann í rauninni eins óhultur fyrir óvinavopnum og ósýnilegum óvina- augum og þjóðsögur og kvæði um þessa ræningja vilja vera láta. Menn rekast bæði á þessar stað- reyndir og þjóðsöguna um þær á vor- um tímum, alla leið frá Kína til Perú. Hernaðartækni skæruliðanna er jafn augljós og ræningjanna: einföld vopn, bætt upp með nákvæmri þekkingu á torfærum og ófærum landsins, hreyf- anleiki, meira líkamsþol en hjá eftir- sækjendunum,en umfram allt er forð- Aflfrœfii skœruhernaðar og Víetnam azt að berjast samkvæmt skilmálum óvinanna, fylktu liði í reglulegum orrustum. En mesti styrkur skærulið- anna er ekki hernaðarlegs eðlis, þó að þeir séu bjargarlausir ef hann bregzt: Þeir verða að njóta góðvildar og beinnar eða óbeinnar hjálpar landsbúa. Sérhver Hrói Höttur sem glatar þessari góðvild er sama sem dauður, og eins er því farið um sér- hvern skæruher. Allar kennslubækur um skæruhernað byrja á að víkja að þessu, en það er ekki hægt að læra á neinum námskeiðum í „gagnskæru- hernaði“. Aðalmunurinn á ræningjahernaði fyrri daga, sem var landlægur í flest- um bændaþjóðfélögum, og skæru- hernaði nútímans er sá að Hrói Hött- ur og kappar hans höfðu ákaflega hófleg og takmörkuð markmið (og venjulega lítinn og staðbundinn her- styrk). Skæruflokkur sýnir hvað hann dugir þegar hann velur sér það dirfskufulla hlutverk að steypa lands- stjórn eða hrekja burt reglulegt her- námslið, einkum þó þegar hann tek- ur sér fyrir hendur að gera þetta í heilu þjóðlandi en ekki í einhverjum afskekktum landshluta. Varla nokkur skæruliðahreyfing gekk undir þá eld- raun fyrr en á fyrri hluta tuttugustu aldar; skæruliðarnir stunduðu hern- að sinn vanalega í mjög torsóttum landshlutum — oftast í fjallahéröð- um — og börðust við tiltölulega frumstæð og óhæf stj órnarvöld, inn- 341
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.