Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 11

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Side 11
Flett blöðum jarðsögunnai sem huldi noröanverða Ameríku fyrir 20.000—10.000 árum. Elztu leifar Indíána, sem mér er kunnugt um að fundizt hafa, eru tæplega 15.000 ára. Um uppruna Indíána er fátt vitað. Horfa þeir ekki með söknuði yfir sundið til brœðra sinna í vestri eða vita þeir ekkert um byltinguna sem átt hefur sér stað í Síberíu? Ekki veit ég það. Samgangur var milli Eskimóa á vestasta skaga Alaska og í Austursíberíu allt fram að kalda stríði, þ. e. til 1948, en þá tók alveg fyrir það. Hvað voruð þið lengi við Beringshaf og livaðan fórslu þaðan? Við vorum um þriggja mánaða skeið við Beringshaf. Þaðan fórum við til Middleton-eyjar um 100 km undan suðurströnd Alaska. Sú eyja á sér ein- kennilega sögu. Hún reis fyrst úr sjó fyrir um 5000 árum við jarðhræringar og hefur síðan smám saman verið að rísa úr sæ, að vísu nokkuð rykkjótt. í jarðskálftanum mikla á föstudaginn langa í fyrra reis hún um 3 m. Eyjan er nú 35 m yfir sjó. Af þessu má sjá að jarðskálftar eru ekki eingöngu eyð- ingarafl. Annars vorum við að líta þarna á fornar jökulminjar, sennilega svipaðar að aldri og elztu jökulruðningslög á Tjörnesi, eða enn eldri. Frá Middletoneyjum fórum við til Nome og þaðan til Fairbanks og tókum þátt í alþjóðlegri jarðfræðiferð um miðhluta Alaska. Sú ferð var farin í sambandi við alþjóðaþing jökultímajarðfræðinga sem háð var í Boulder í Colorado í byrjun september. Hvað er að frétta af þessu þingi jarðfrœðinga? Voru þar margir saman komnir, og hver voru aðalverkefnin? Á þessu þingi voru reyndar fleiri en jarðfræðingar, svo sem fornleifafræð- ingar, dýrafræðingar og grasafræðingar, enda er þetta þing, sem var sjöunda í röðinni, samkoma allra þeirra sem áhuga hafa á rannsóknum í jarðfræði jökultímans, hvort sem viðkemur forsögu mannsins, útdauðra ullhærðra mammúta eða útbreiðslu jökla. Alls voru þarna um 900 manns frá 43 þjóð- löndum. Svo sem venja er á slíkum samkomum var haldinn þarna fjöldi er- inda og komu þar fram ýmsar nýjungar. Svo að við víkjum aftur heim, geturðu gert mér grein fyrir af liverju fs- land er svo merkilegt jarðfrœðilega eða liggur eins og opin bók jyrir jarð- frœðingum? Og úr því svo er, hvernig stendur þá á því að hér skuli ekki vera nein jarðjrœðideild við Háskólann og enginn prófessor í jarðfrœði af þeim hinum frœgu mönnum. Mér skilst að erlendir vísindamenn sem hingað 249
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.