Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Qupperneq 22

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1987, Qupperneq 22
Tímarit Máls og menningar En þar kemur að vegfarandinn er staddur í ofurlitlu túni þar sem enn standa rústir af gömlum bæ; og hann fer hálfpartinn að kannast við sig einsog hann hefði einhverntíma komið hér áður. Þetta er þó ekki túnið undir fjöllunum þaðan sem lagt var á stað? Svo mætti virðast; og samt er það ekki svo. Vitur maður hefur sagt, sá sem fer burt mun aldrei koma aftur; og það er af því að þegar hann kemur aftur er hann orðinn annar maður en hann var þegar hann fór: partir est toujours un peu mourir. Og milli túnsins þaðan sem lagt var á stað og túnsins þángað sem komið er aftur liggja ekki aðeins konúngsríkin og úthöfin ásamt eyðimörkum veraldarinnar, heldur einnig fyrirheitna landið sjálft. (238/39) Lesandanum dylst ekki að þetta er um leið að verulegu leyti saga skáldsins sjálfs. Halldór Laxness hefur einnig farið um „konúngsríkin og úthöfin ásamt eyðimörkum veraldarinnar“, og fengið margfalda persónu- lega reynslu af draumnum um fyrirheitna landið. Það er eitt atriði sem ekki kemur til skila í ritgerðinni, af eðlilegum ástæðum. En það er hlutverk íslenskrar náttúru í æfi Steinars bónda. Þegar hann virðir fyrir sér hið auma ástand vallargarðsins, „varð honum litið uppí snarbratt fjallið fyrir ofan bæinn, á fýlinn, þennan trúa fugl, svífa mjúku og sterku og ódauðlegu vængtaki fyrir framan bergstallana hátt upp, vaxna burknum og túnglgrasi, þar sem hann hafði átt sér hreiður í tuttugu þúsund ár“ (300). Það er við þá sjón sem hann fer að gera við vallargarðinn — það sem nú „skiftir mestu máli“. Ef til vill hefur hann heimt aftur Paradís handa börnum sínum, og fundið sannleikann og það land þar sem hann býr — einsog hann segir vegfarandanum. En fyrir hans leyti eru slíkir hlutir, þó stórkostlegir séu, liðnir hjá einsog í draumi. Þegar á allt er litið er það æfaforn og trygg náttúran kringum bæ hans sem gefur lífi hans og starfi sem íslendings innihald og samhengi. Stone P. Stanford er úr sögunni. Steinar í Steinahlíðum er kominn heim. Hvar ertu? Hvar er ég? Ekkert svar Kristnihald undir Jökli (1968) er ekki síst djúpsæ saga um innsta eðli hins svokallaða veruleika, eða kannski réttara sagt um afstöðu okkar til veru- leikans. Einsog oft hjá Halldóri eru andstæðurnar settar upp hiklaust og skörulega. í grófum dráttum má segja að skautin tvö séu annars vegar að játa lífinu einsog það er, í öllum mótsögnum þess og óútreiknanleika; hins vegar að neita afdráttarlaust óskiljanleika lífsins, einbeittur vilji til að stjórna því samkvæmt rökhyggju og „vísindalegum" aðferðum. Fulltrúar skautanna tveggja eru æskukunningjarnir séra Jón Prímus og dr. Godman Sýngmann, öðru og upphaflegra nafni Guðmundur Sigmundsson. 148
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.