Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Síða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Síða 5
r Salman Rushdie góðri trú Nú er ár liðið frá því ég tók síðast til máls til varnar skáldsögu minni Söngvar Sat- ans. Ég hef verið þögull, enda þótt mér sé ekki tamt að þegja, vegna þess að mér fannst rödd mín einfaldlega ekki nógu sterk til að yfirgnæfa þau hróp sem beind- ust gegn mér. Ég vonaðist til að aðrir töluðu máli mínu, og margir hafa gert það með ágæt- um, þeirra á meðal hópur lesenda úr röð- um múslima, að vísu lítill en vaxandi, bæði rithöfundar og fræðimenn. Aðrir, meðal annarra kreddumenn og kynþátta- hatarar, hafa reynt að færa sér mál mitt í nyt (til dæmis með því að nota nafn mitt til að hæðast að börnum og fullorðnum af Asíuættum, hvort sem um múslima var að ræða eða ekki) á ógeðfelldan, sóðalegan og niðurlægjandi hátt að mínu mati. Styrinn stendur um skáldsögu, hug- smíð, sem ætlað er að verða metin sem bókmenntir. Mér hefur oft virst að fólk með allskonar skoðanir á málinu hafi misst sjónar á þeirri einföldu staðreynd. Söngvum Satans hefur verið lýst og þeir meðhöndlaðir sem lélegt sagnfræðirit, andtrúarlegur áróðurspési, afsprengi al- þjóðlegs samsæris kapítalista og gyðinga, morð („hann hefur deytt í okkur hjartað“), og verk manns sem helst mætti líkja við Hitler og Atla Húnakonung. í slíku írafári fannst manni það þjóna litlum tilgangi að hamra á því að hugsmíðin væri tilbún- ingur. Leyfið mér að útskýra: Ég er ekki að reyna að halda því fram að Söngvar Sat- ans séu „bara skáldsaga" og þurfi þess vegna ekki að taka alvarlega, eða einu sinni að vekja ákafar deilur. Ég lít ekki svo á að skáldsögur verði léttvægar fundnar. Þær sem mér eru kærastar eru þær sem leitast við að endurnýja tungu- tak, form og hugmyndir, þær sem reyna að gera það sem enska orðið novel virðist fela í sér: að sjá heiminn á nýjan hátt. Ég geri mér fulla grein fyrir að slíkar tilraunir geta valdið úlfúð og reiði. Það sem mig hefur hins vegar langað til að segja er að þau sjónarmið sem ég hef alla mína ævi leitast við að leggja til grundvallar þessari bókmenntalegu ný- sköpun eru ekki sprottin af sjálfshatri, afneitun eigin kynþáttar í anda Tómasar frænda eins og sumir hafa sakað mig um, heldur þvert á móti af þeim ásetningi mín- um að móta skáldskaparmál og skáld- skaparform sem nýtast mætti til að tjá reynslu þeirra þjóða sem fyrrum voru ný- TMM 1990:2 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.