Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Qupperneq 30

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Qupperneq 30
Lars Lönnroth í Njáls Saga: A Critical Introduction (1976) reyndi Lars Lönnroth að sameina þrjár stefnur í fomsagnarannsóknum: „Leitina að „málfræði" frásagna eða frásagnargerð sem geti hjálpað okkur við að sjá hvernig sögumar urðu til; leitina að evrópskum og kristnum áhrifum á innlend söguform; og leit- ina, sem hefur nýlega hafist á ný, að munnlegri hefð sem bókmenntagrein- in íslendingasögur sé sprottin af.“ Lönnroth rannsakareinkum Njáls sögu með það í huga að sýna „hin almennu mynstur [sagnaritunar] og hvernig mjög hæfileika- ríkur listamaður víkur frá þeim.“ I sam- bandi við persónusköpun lítur Lönnroth oft til hetju- og goðsöguhefðar þegar hann dregur upp myndir af persónum sem til- búnum manngerðum (þ. e. Njáll er „Óðins- manngerð“; Gunnar „Sigurðarmanngerð"; Flosi „fyrst og fremst Sigurðarmanngerð“; og Bergþóra ,,Friggjarmanngerð“). Þessar manngerðir, að viðbættri innlendri „Grett- ismanngerð“ sem kemur meðal annars fram í Skarphéðni Njálssyni, hrærast í veröld andstæðna (þ. e. þar sem gæfa er andspænis ógæfu, mannvirðing andspænis lágri þjóð- félagsstöðu og öryggi andspænis hættu).25 Lönnroth fellst ekki á þá kenningu And- erssons að einföld sex hluta formgerð lýsi formi sögunnar í heild. Hann stingur upp á tveimur styttri atburðamynstrum sem geti hvort um sig verið endurtekið nokkrum sinnum í tiltekinni sögu. Helsta atburða- mynstur hans, deilumynstrið, byggir á sex hluta formgerð Anderssons: 1. Kynning; 2. Astæða átaka (jafnvægi raskað); 3. Fyrsta refsiaðgerð og ótiltekinn fjöldi hefndarað- gerða sem leiða til næsta þáttar; 4. Ris (aðalátök); 5. Fleiri hefndaraðgerðir (val- frjálst); 6. Lokasættir (jafnvægi kemst aftur á). Lönnroth þróar þetta sveigjanlega mynstur en heldur í þá áherslu sem Anders- son leggur á ris og fastbundið ferli þar sem allt gerist í réttri röð. Hitt atburðamynstrið hjá Lönnroth er ferðamynstrið sem hann lagar að mestu eftir því ferli sem Joseph Harris benti á í íslendingaþáttum varðandi ferðalög til útlanda.26 Með því að nota dæmi af Njáls sögu lýsir Lönnroth ferða- mynstrinu „sem hliðarþætti innan eða á milli deilukafla“ (bls. 71). Þættirnir sem mynda deilumynstrið snúast um „ævintýri einnar hetju (eða einhuga hetjuhóps)." Lönnroth færir rök að því að þessi inn- lendu mynstur hafi verið saman sett í anda hefðbundinna aðferða þar sem smærri frá- sagnir voru sameinaðar í stærri einingar; hann setur fram stigskipta flokkun í anda Richards Allens:27 „Efsta stigiðer hálfsjálf- stæðar frásagnir, þœttir . . .“ (bls. 43-44). Þeim má skipta niður í kafla sem aftur má kljúfa niður í hluta, annaðhvort með drama- tískum atriðum (venjulega í þremur hlut- um: kynning, samræður, lausn) eða lýsingu. Samkvæmt Lönnroth „má líta á hlutana sem frumeind frásagnar í Islendingasögum.“ Allir þessir „flokkar eiga við form, ekki inntak“ (bls. 44). Lönnroth lítur ekki framhjá þjóðfélags- legu samhengi. Hann dregur upp mynd af því umhverfi sem hefur mótað það sem hann nefnir „klerklegan hugarheim" og bendir á tiltekinn þrettándu aldar stjóm- málamann sem hann telur að geti verið höf- undur Njáls sögu. Lönnroth fullyrðir að þeir sem lesi bókfestumanninn Sigurð Nordal „gætu haldið að sagnaritun hafi þrifist í þjóðfélagslegu tómarúmi“ (bls. 207). Hann segir að Nordal vísi oft til þjóðlegrar eða sögulegrar hefðar en það sé aðeins „eins konar ómótað hráefni sem sagnaritarinn seilist til; hann virðist ekki hugsa um það sem munnlegar bókmenntir.“ Lönnroth bætir þetta sjálfur upp með því að halda fram að slíkir söguhlutar og aðrar stuttar 28 TMM 1990:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.