Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Qupperneq 77

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Qupperneq 77
gleymdi alveg að sýna þér nýju mannbroddana sem við vorum að fá í gær. Þeir eru á svo góðu verði.“ Brosið var jafnblítt og endranær. „í svona færð er nauðsynlegt fyrir fullorðið fólk að vera vel búið ...“ Hún var enn að tala þegar hann var kominn út úr búðinni, sagði hve margir gaddar væru að framan og r hve margir að aftan. Hvað gekk henni eiginlega til að móðga hann svona? Hann skundaði yfir götuna og eftir troðningnum. Plastpokinn slóst utan í hann og horn á kaffipakka rakst harkalega í hnéð. Honum var sama. Konan á miðhæðinni keyrði inn í stæðið um leið og hann kom að húsinu. Strákarnir hennar tveir hentust út úr bílnum og hlupu hlæjandi framhjá honum upp tröppumar. Þeir höfðu sömu fallegu hvítu tennurnar og móðirin. Annar þeirra missti vettling og maðurinn beygði sig eftir honum. Það var dálítið erfitt að rétta úr sér, bakið orðið nokkuð stirt. Konan var í gráum mokkajakka og með stóra mokkahúfu. Kinnamar voru rauðar sökum kuldans. Hún brosti til hans þegar hún tók við vettlingnum. Hann ætlaði að bjóðast til að bera fyrir hana, en hún var þá þegar komin upp » tröppurnar með innkaupapokana. Hann horfði á eftir henni inn og á hurðina þegar hún lokaði. Hvílíkur kvenkostur! Hann gekk af stað, ruddist í gegnum skaflinn milli hússins og bílskúrsins sem hann hafði ekki lagt í nokkru fyrr, og flýtti sér inn. Kötturinn krafsaði í forstofuhurðina. Maðurinn fór úr úlpunni og hengdi hana upp. Trefillinn fór á sinn stað í kommóðunni og kuldaskórnir undir ofninn við hlið hennar. Svo stóð hann og horfði á sig í speglinum. Gamall. Beltið skarst óþægilega inn í holdið, og nú þegar buxumar voru blautar eftir snjóinn, klesstust skálmarnar við fæturna og komu upp um mjóa spóaleggina. Baráttan við skaflinn hafði einnig sett hárið úr skorðum. Hann tók upp greiðuna og greiddi hárið aftur, reyndi að hylja skallann. Hárið var skítugt og klesst, enda var liðin vika frá því hann fór í bað, laugardagar voru baðdagar. Augun fallegu úr móðurættinni nutu sín engan veginn fyrir pokóttum hvörm- um og skyrtan gat ekki þagað yfir leyndarmáli frekar en fyrri daginn, sinneps- blettur sagði frá pulsuveislunni sem þeir Skarphéðinn höfðu haldið kvöldið áður. Hann hafði ekki tekið eftir honum þegar hann klæddi sig um morguninn. Kötturinn klóraði í hurðina. Maðurinn sneri sér frá speglinum, tók pokann TMM 1990:2 75 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.