Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Qupperneq 95

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1990, Qupperneq 95
áttu skáldin að veita „myndbrjótum" vís- indanna viðnám. í stað þess urðu þau myndbrjótar af harðsvíruðustu gerð. En kannski höfum við á þessari öld hörga- spilla brotið helsti margar myndir. Ef til vill er kominn tími til að tjasla sumum myndanna saman aftur. Eg hef í þessari grein leitast við að tína saman brotin af einni þessara mynda, mynd sem sýnir listgildi sem ekki er ríg- bundið smekk, sögu og samfélagi. En listin upplýsir hjörtun, því hún er ljós heimsins. 1. Til dæmis Peter Winch: The Idea of a Social Science and its Relations to Philosophy. Lond- on 1958, bls. 80-83. 2. Thomas S. Kuhn: Structure of Scientific Revolutions. 2. ed. Chicago 1970. 3. Ludwig Wittgenstein: Lectures and Conversat- ions on Aesthetics, Psychology and Religious Belief. Ed. C. Barrett. Oxford 1966, bls. 3. 4. G.E. Moore: „Wittgenstein’s Lectures in 1930- 33.“ í Harold Osborne (ed.): Aesthetics. Ox- ford 1972, bls. 87-88. 5. Thomas S. Kuhn: „Objectivity, Value Judgment and Theory Choice.” I The Essential Tension. Chicago 1977, bls. 320-340. — Ég tek það skýrt fram að ég er ekki endilega Kuhn-sinni í vísindaheimspeki. Satt best að segja er ég lítt hrifinn af hneigð hans til afstæðishyggju. En beita má kenningum hans á listasögu með góð- um árangri. 6. Sjálfdæmissinni (súbjektífisti) er sá maður nefndur sem telur að allt verðmætamat sé öld- ungis huglægt, háð geðþótta hvers og eins. Hann lítur svo á að ekki sé hægt að færa skyn- samleg rök fyrir listastefnum. Mikilvægt er að hafa í huga að það er bitamunur en ekki fjár á sjálfdæmis- og afstæðishyggju. Báðar stefnur hafna því að til séu listræn eða siðferðisleg algildi. Sjálfdæmissinninn telur listmat afstætt við geðþótta hvers og eins, afstæðissinninn selur samfélögum og tímaskeiðum sjálfdæmi. Það kemur út á eitt hvort menn leggja áherslu á að listasmekkur eigi sér félagslegar orsakir eða sé háður geðþótta; í báðum tilvikum er listmatið skilyrt (kontingent), það hefurekkert sjálfstætt gildi. 7. Ágæta vörn fyrir raunspekina má finna í bóka A.J. Ayers, Language, Truth and Logic. Lond- on 1937. 8. Einar Benediktsson: Fákar. Ljóðasafn. Hafnar- firði 1979. 9. Djuna Barnes: Nattskog. (Þýðing úr ensku). Osló 1989, bls. 81 og 113. 10. „Röklegar kvaðir" kallast á ensku „logical commitments". Hugsum okkur tvær setningar, p og q; q Ieiðir röklega af p. Ef við trúum p tökum við á okkur þá röklegu kvöð að trúa q líka. 11. Öm Ólafsson: „Bókmenntatúlkanir." í Tímariti Máls og menningar 1989:1, bls. 5-10. 12. Jiirgen Habermas: „Questions and Counter- questions". í Richard J. Bernstein (ritstj.): Hahermas and Modernity. Cambridge og Ox- ford 1985, bls. 203. 13. Paul Feyerabend: Against Method. London 1975 (repr. 1978), bls. 13. 14. JUrgen Habermas: Theorie des kommunika- tiven Handelns. Band 1. Frankfurt 1981, bls. 228-234 og víðar. 15. Kant leit reyndar svo á að fegurðin væri tákn gæskunnarþannig að hann vill ekki rjúfa tengsl lista og siðferðis alveg. K.E. Lögstrup: Kants œstetik. Köbenhavn 1965, bls. 52. Friedrich Schiller: „Uberdas Patetische." Úrval í norskri þýðingu í Kittang, Eide, Aarseth (ritstjórar): Teorier om diktekunsten fra Platon til Gold- mann. Oslo 1970. 16. Charles Baudelaire: Úr formála að þýðingu á E.A. Poe. í Kittang, Eide, Aarseth 1970 (sbr. nmgr. 15), bls. 154. 17. Samsvörunarsinninn segir að staðhæfing sé þá aðeins sönn að hún samsvari staðreyndum. En heimspekingurinn Peirce benti á að við getum aðeins lýst samsvörun staðhæfíngar og staö- reynda með öðrum staðhæfingum, við erum læst inni í járnbúri málsins. Sjá JUrgen Haber- mas: „Wahrheitsteorien." I Vorstudien und Er- ganzungen zur Theorie des kommunikativen Handelns. Frankfurt am Main 1984, bls. 133. 18. Ekki má ofmeta hæfni okkar til að myndgera kenningar sfgildrar eðlisfræði, það er strangt tekið rangt að segja að heimsmyndin hafi „orð- TMM 1990:2 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.