Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2000, Blaðsíða 257

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2000, Blaðsíða 257
Vér undirskrifaðir lendinga í Vesturheimi var rækilega kynnt og sú góða reynsla sem þeim fannst þegar hafa fengist af starfi þess. Lárus var þá nýfluttur til Reykjavíkur og gaf út tímaritið Fríkirkjuna en fyrsta tölublað þess kom út í janúar árið 1899. Einkunnarorð þess voru úr átt- unda kafla Jóhannesarguðspjalls þar sem stendur: „Þér munuð þekkja sann- leikann, og sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa“. Sannleikurinn sem þetta tímarit boðaði var að fagnaðarerindi kristinnar trúar ætti ekki samleið með ríkiskirkjunni þó svo að hún fengi nafnið þjóðkirkja. Ritstjórinn hafði þaul- hugsað þetta bæði út frá trúfræðinni og kirkjusögunni og segir í blaði sínu í júlí árið 1899: Þjóðfélagið og kristindómurinn eða ríkið og kirkjan, eru tvær hinar stærstu hug- sjónir mannkynsins; þær eiga að standa hvor við hliðina á annari og styðja hvor aðra, og gjöra það best á þann hátt, að hvor um sig fái að þróast samkvæmt rétt- um eðlislögum sínum. En sé farið að tengja þær saman, t.a.m. með því að gjöra kristna trú að skilyrði fyrir borgaralegum réttindum, þá liggja hinar skaðlegu af- leiðingar af því í augum uppi og eru nógsamlega sannaðar af mannkynssögunni. Afleiðingarnar eru óhjákvæmilega hræsni og vanakristindómur fyrir þá, sem ekki eru vandir að trúnni, en missir þjóðlegra réttinda, ofsóknir og dauði fyrir þá, sem ekki vilja gjöra sannfæringarlausa játningu. Trúar- og samviskufrelsið er hin dýrmætasta eign hvers manns, gefin honum af drottni sjálfum. En það hefur kostað mikið stríð og óteljandi manna blóð, að fá þetta frelsi viðurkennt af ríkisvaldinu. Fyrst börðust kristnir menn fyrir trúarfrelsi sínu og létu líf og eignir fyrir sannfæring sína; en svo komu þeir tímar að þeir vildu svifta aðra menn þessu saman frelsi; kirkjan varð ofsækjandi vald, hið mesta, sem fram hefur komið í heiminum. í júnfheftinu árið 1900 dregur ritstjórinn saman í 10 atriði það sem honum finnst að fríkirkjan hafi framyfir þjóðkirkjufyrirkomulagið og meðal þeirra eru: - Að Jesús Kristur hefur sagt: „mitt ríki er ekki af þessum heimi.“ Kirkjan er ríki hans. Nú er kirkjan, sem þjóðkirkja að eins „ein skúffa í féhirslu ríkisins“ eða „ hin kristilega hlið ríkisins“ og er hún þá um leið orðin „af þessum heimi.“ - Þeir söfnuðir, sem guði hafa verið þóknanlegastir, hafa án efa verið hinir fyrstu kristnu söfnuðir á postula og píslarvættistímanum. En þeir voru allir fríkirkju- söfnuðir. Fríkirkjan var vandað tímarit sem út kom að jafnaði mánaðarlega í þrjú og hálft ár. Þar birti Lárus frumsamda og þýdda sálma og trúarljóð og greinar um erlenda trúar- og kirkjuleiðtoga og hann tók virkan þátt í umræðu um guð- fræði og kirkjumál m.a. um biblíugagnrýnina og frjálslyndu guðfræðina svo- nefndnu sem Lárus hafði mikið við að athuga. 255
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.