Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2000, Side 275

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2000, Side 275
Bókadómar um að eyða sköpuninni með flóði. Upnap- istim, fjölskylda hans og tvennt af hverju dýri lifðu flóðið af með því að forða sér í stóran bát. Þar sem þessi atburður er einstakur og verður ekki endurtekinn gefur hann Gilgames litla von um ódauðleika. Þrisvar sinnum mis- tekst honum að öðlast ódauðleika og sættir sig að lokum við að dauðinn sé óumflýanleg- ur og huggar sig þess í stað við afrek sín á lífsleiðinni. Spekirit skipuðu einnig stórann sess í menningu Babýlóníumanna. Þar ber líklega einna hæst Ljóð hins saklausa þjáða manns, oftast kallað „Hinn babýlónski Job“ en sag- an segir af réttlátum manni sem missir allar eigur sínar og samfélagsstöðu og er ástæðuna að finna hjá guði sjálfum. í draumi fréttir hann að reiði guðs hafi sefast og um leið leik- ur lánið við hann á ný. Lagatextar Babýlón- íumanna eru einnig á margan hátt áþekkir Gamla testamentinu. Vísindi Babýlóníumenn voru mjög framarlega í stærðfræði og stjamfræði. Þeir náðu t.d. langt í algebru og frá þeim höfum við fengið tuga- kerfið og sextugakerfið (sem þeir fengu í arf frá Súmerum og er enn notað í tímamæling- um, sbr. 60 mín. sem og 360 gráðu hring). Með því að sameina stjarnfræði og stærð- fræði tókst þeim að búa til tungl-sólarárið, en það hafði mikil áhrif á tímatal rétttrúaðra Gyðinga. Átrúnaður Það er erfitt að segja mikið um átrúnað Babýlóníumanna vegna þess hve fjarlægir þeir eru okkur í tíma og menningu. Guðirnir (sem voru þúsundir) voru áhugaverð blanda semískra og súmverskra náttúruguða. Flestir súmersku guðimir fengu semísk nöfn en voru þó áfram áþekkir súmerskum fyrirmyndum sínum. An varð að Anu, sonur hans Enlil hélt nafni sínu en sonarsonurinn Enki varð Ea, guð visku og galdra og bjó hann í ferskvatn- inu. Nanna varð tunglguðinn Sin og Inanna varð Istar, gyðja Venusar. Valdastaða guð- anna var einnig breytileg eftir tíma. Adad var t.d. voldugur á tíma Hammúrabís, en Mardúk eftir að Nebúkadnesar I komst til valda. Guðirnir voru mjög mannlegir. Þeir voru kynverur sem giftust, eignuðust afkvæmi, fundu til og dóu jafnvel. Mennirnir voru skapaðir til að þjóna guðunum, vinna fyrir þá og færa fórnir sem guðirnir lifðu á. Guðirnir fen- duta fómarinnar en presturinn og kon- ung inn afganginn. Konungurinn var fulltrúi guða - a og bar ábyrgð á að frjósemi jarðar héldist við með því að þjóna þeim vel. Must- erin voru pýramítar (ziggurat) en efst á þeim var musterið og inn í því líkneski guðanna. Babýlóníumenn töldu að hinn mannlegi heimur endurspeglaði heim guðanna. Náttúr- an hagaði sér samkvæmt því sem gerðist á sviði þeirra og þar sem hin guðlega atburð- arrás endurtók sig var hægt að spá fyrir um framtíðina, en til þess voru innyfli dýra skoð- uð sem og olía í vatni, reykur reykelsis o. fl. Það er engin spuming að ísrael varð fyr- ir árhifum frá Babýlon en það má þó ekki gera of mikið úr þeim áhrifum. Fönikíumenn Höfundur er dr. Eilliam A. Ward, prófessor í egypskum fræðum við Brown Háskólann. Nafnið Fönikía er komið úr grísku. Fönikía lá við strandlengjuna fyrir ofan Palestínu en Líbanonsfjöll skildu hana frá Sýrlandi, bæði pólitískt og menningarlega. Veðurfar og landshættir voru sérstaklega hag- stæð því að það rigndi að vetri og á sumrin sáu fjallalækir um að væta landsvæðið. Því var ræktanlegt svæði mjög frjósamt en land- svæðið var hins vegar lítið og því urðu borg- ir aldrei stórar. Fönikíumenn byggðu afkomu sína að miklu leyti á því að selja timbur frá Líbanonsfjöllum. Fönikíumenn voru Kan- verjar að uppruna en menning þeirra var frá- brugðin og á margan hátt einstök. Helstu vitnin um Fönikíumenn eru ná- grannaþjóðimar en slíkar heimildir eru oft 273
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.