Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 110
jafnt venjulega sunnudaga sem hátíðir. Hann rændi hátíðamessunni tíma-
bundið úr hinni íslensku hefð.
A hinn bóginn má halda því fram að hefði hann ekki gert það, þá hefð-
um við líklega aldrei eignast uppáhalds messusöng íslendinga: Hátíðasöng
sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Heimildir:
Óprentaðar heimildir
Lbs.410,4to -„Rituale eða Kirkjuserimoníubók“ biskupanna Jóns Amasonar og Steins
Jónssonar á íslensku er afskrift frá 1792.
Lbs.Nr.5.fol Athugasemdir yfir hið íslenska kirkjuritual fyrrum biskupa Islands Steins
Jónssonar og Jón Árnasonar sem þeir sendu kanselíinu 1729
Lbs. 36, 8vo. Collectanea af Sálm. u/e. Frumvarp til Messusaungs Áma bps. Þórarins-
sonar, -autogr. med registri". Handritasafn St. Bps. Jónssonar, N-18.
IBR 81,4to, Kirkju-sidir i sálma saung Islendinga, og Um Messu-saungs-Sálmabókina
Nýju.III.
Lbs. 286 4to. Handritasafn St.Bps.Jónssonar, N-103.3-19 og 19-30. Bréf Magnúsar
Stephensen og sr. Markúsar prófasts í Görðum Magnússonar.
Prentaðar heimildir
Bjöm Magnússon, 1954, Þróun guðsþjónustuforms íslensku kirkjunnar frá siðaskipt-
um, Sanitíð og saga VI, Reykjavík.
Danmarks og Norgis Kirke-Ritual, 1685/1985, Genutgivet af Udvalget for Konvent for
Kirke og Theologi, 1985
Evangelisk-kristileg Messusaungs og Sálma-Bók, 1801 Formáli,V-VI.Leirárgörðum.
Fæhn, Helge, 1968, H0ymessen igár og idag: Liturgiens struktur og vekst. Vár
li0ymesse fra reformasjonen til idag. Oslo
Gradvale. Ein Almenne-leg Messusöngs Bok ... 1594. (Ljósprentuð útgáfa, Lithoprent
1944)
Gradvale, 1779, 16.útgáfa. Hólum.
Gudstjenstekollekterne, 1953, Theologisk Oratoriums Forlag. Bringstrup.
Hannes Þorsteinsson, Guðfræðingatal38-39.
Jón Halldórsson, 1903, Biskupasögur I & II, Reykjavík
Lovsamlingfor Island 1853-1860, Oddgeir Stephensen og Jón Sigurðsson sá um útgáf-
una. Kaupmannahöfn. V-VI b. (Lovs.f.Isl.)
Luther, Martin, 1523, Formula Missae et Communionis, D. Martin Lutliers Werke.
108