Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 95

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 95
andi hátt: (a) ítrekuð notkun fleiritölu, (b) Hljóðfœri voru með í för (c) Merkingarsvið sagnanna ‘baka’ að gráta og ‘zakar’ að minnast (d) Innsýn íform guðsþjónustunnar í sálminum sjálfum. (2) Sálmurinn sýnir okkur að Gyðingar hafa í útlegðinni mátt þola háðs- yrði vegna trúar sinnar, nokkuð sem fylgt hefur þeim um aldir. En ekki síð- ur sýnir sálmurinn okkur þær heitstrengingar sem Gyðingar hafa gert að gleyma ekki Jerúsalem. Líklegt er að slík heitstrenging hafi verið hluti af guðsþjónustu þar sem örlaga Síonar var minnst. Hér má jafnvel sjá rætur þeirrar páskakveðju sem Gyðingar í dreifingunni hafa viðhaft um aldir: ‘Næsta ár í Jerúsalem.’ Hér má líka greina rætur Síonismans um 2500 árum áður en það hugtak varð til! (3) Það er algengt í skýringaritum að fræðimenn hafa ekki mörg orð um niðurlag sálmsins, þeir láti nægja að segja eitthvað á þá leið að þama gefi Gyðingar sig hatri á vald sem kristnir menn hljóti að harma. Og víst má taka undir það. En þá sést mönnum yfir að versið er ekki fyrst og fremst heim- ild um hatur Gyðinga heldur er okkur veitt þama innsýn í þann óhugnað stríðsins sem Gyðingar höfðu sjálfir mátt þola við fall Jerúsalemborgar. Hugsanarímið tekur af öll tvímæli um þetta: Heill þeim er geldur þér/fyrir það sem þú hefir gjört oss! Lokaversið segir okkur hvað það var sem Babýlóníumenn höfðu gert. Þeir höfðu tekið ungbörn Gyðinga og slegið þeim niður við stein. í sam- ræmi við endurgjaldslögmálið, lex talionis, óskar sálmaskáldið þess í heift sinni að Babýlóníumanna bíði sömu örlög. Ekki grimmari örlög heldur sömu örlög því að ‘auga fyrir auga og tönn fyrir tönn’ boðið fól nefnilega í sér takmörkun á hefndinni. Ekki skyldi taka tvö augu fyrir eitt! Þannig að niðurlag þessa sálms er í raun enn óhugnanlegra en heimild um hatur sálma- skáldsins sem hér tjáir sig, Það felur í sér vitnisburð um það sem gerðist við fall Jerúsalem, þá miklu grimmd sem íbúamir þar máttu þola, að horfa upp á brjóstmylkinga drepna með jafn grimmilegum hætti og hér er lýst. Viðauki: Dœmi úr áhrifasögu sálmsins á íslandi Þessi sálmur á sér mikla og ríkulega áhrifasögu. Hann hefur löngum talað mjög sterkt til þeirra sem dvelja í útlegð. Skýr dæmi um það má finna með- al íslendinga á upphafsárum þeirra í vesturheimi (Nýja-Islandi) og raunar meðal íslendinga í Kaupmannahöfn einnig. Hér verður þó látið nægja að taka dæmi af því hvernig eitt af okkar kunnustu sálmaskáldum hefur notfært sér sálminn sem yrkisefni. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.