Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 76

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 76
uð á upplýsingaöld var ráðandi í ritskýringu biblíufræða allt til tíma bók- menntarýninnar á síðasta aldarfjórðungi tuttugustu aldar. Hugmyndir um munnlegar geymdir eru ævinlega tengdar einhvers konar sögulegum veru- leik (t.d. meintum vitnum að atburðum eða félagslegu umhverfi og notk- un27). En skiptir þessi skuggi hins ímyndaða sögulega umhverfis heimilda að baki textum yfirleitt einhverju máli og getur texti vitnað um annað en sjálfan sig eðli sínu samkvæmt? Vitnisburðurinn er aðeins textinn Þegar talað er um munnlegar hefðir í nýjatestamentisfræðum er einmitt ver- ið að vísa í meintan sögulegan bakgrunn elstu hefðanna sem varðveittar eru um Jesú frá Nasaret (einkum um dæmisögur hans, kraftaverk og ummæli) og jafnvel sögurnar um örlög hans, píslarfrásögur Nýja testamentisins og apókrýfra rita þess. Hugmyndir af þessum toga fylgja einfaldlega orðum höfundar Lúkasarguðspjalls þegar hann segir í formála guðspallsins að hann hafi varfærnislega yfirfarið allt það sem fært hafi verið í frásögur eft- ir vitnisburði þeirra sem hafi verið „sjónarvottar og þjónar orðsins“ (Lk 1.1-4) til að greina nú nákvæmar frá því en ótilteknir forverar sínir.28 Engu að síður vitnar Lúkas einnig til ritaðra heimilda í þessum sama formála (Lk 1.1,4). Sagan um Jesú og örlög hans er þá ekki einasta frásögn ýmissa höfunda í frumkristnu samhengi heldur og saga í einhvers konar sagnfræðilegum skilningi rétt eins og Islendingasögur í huguin sagnfestumanna. Gengið er út frá því að elstu heimildir um uppruna kristindómsins og forsprakkann að baki hinum nýju trúarbrögðum (dæmisögur og ummæli Jesú) hafi með ein- um eða öðrum hætti verið óskráðar (agrafa) og settar á blað eftir dauða hans ýmist fyrst af einhverjum milliliðum milli þessara munnlegu geymda og guðspjallahöfundanna eða þeim sjálfum.29 Jafnvel pfslarsaga Jesú er talin 27 Sjá t.d. Bjarni Guðnason, „Hryggjarstykki er samtíðarsaga ... Heimildir hans [þ.e. Eiríks Oddssonarj eru því nær einvörðungu munnlegar," Fyrsta sagan, 72; Bultmann, eins og Gunkel, talaði um „Sitz im Leben“ hinna ólíku bókmenntaforma, Geschiclue, 4. 28 Sjá t.d. Helmut Koester, Introduction to the New Testament, Volume II, History and Literature of Early Cliristianity (Philadelphia, PA & Berlin: Fortress & de Gruyter, 1982), 83-86; einnig Clarence E. Glad, Atökin um textann: Nýja testamentið og itpphaf kristni (Ritröð Grettisakademíunnar 1; Reykjavík: Grett- isakademían og Háskólaútgáfan, 2004), 127 (um píslarfrásöguna). 29 Sjá t.d Helmut Koester, Ancient Christian Gospels: Their History and Development (London&Phila- delphia, PA: SCM & Trinity Press Intemational, 1990), 31-43; einnig Clarence E. Glad en hann segir, „Munnleg hefð varðveitir hina sameiginlegu minningu, ...,“ Atökin um textann, 61. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.