Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 81

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 81
Þegar borin eru saman ummæli í Tómasarguðspjalli sem eiga sér hlið- stæður í Ræðuheimild (Q)43 samstofnaguðspjallanna þá kemur þegar í ljós að samhengi þeirra er oftast fjarskalega óskylt. Listar sem ætla má að safn- að hafi verið saman (Oxyrhynchus44 handritin af Tómasarguðspjalli kunna jafnvel að hafa verið slíkir listar) af ummælum Jesú sýna þá í fyrsta lagi að þeir hafa upphaflega ekki verið settir fram í einhverju tilteknu mælsku- fræðilegu eða bókmenntafræðilegu samhengi heldur sem nokkurs konar til- raun til varðveislu á ummælum og dæmisögum sem við Jesú voru kennd. Ósamræmið á milli birtingarforma þessara hliðstæða í þessum tveimur rit- um sannar í raun að ritin byggja ekki á sameiginlegri munnlegri heimild heldur nokkurs konar gagnabanka um hefðir sem runnar eru frá Jesú eða að minnsta kosti tileinkaðar honum.45 Hugmyndir um hlutverk skrifara í þessu samhengi eru til staðar á fyrstu öld í kristnu samhengi (sbr. aðfaraorðin í Tómasarguðspjalli) og varðveittir listar í hinum helleníska heimi vitna um hið sama.46 Hugmynd um munnlegt mengi hefða um Jesú af óþekktri stærð er tilbúningur nútímafræðimanna. En gæti ósamræmið á milli einstakra ummæla í listum af handritum af Tómasarguðspjalli eða listum af hliðstæðum á milli Tómasarguðspjalls og Ræðuheimildarinnar ekki einmitt gefið til kynna munnlegt upphaf í Ijósi óreiðunnar sem listamir bera með sér og hin munnlega hefð er iðulega dæmi um samkvæmt þjóðsagnafræðinni? Svarið við því er afdráttarlaust neitandi. Sveigjanleiki einstakra frásagnarkorna (kreija) er í fullkomnu samræmi við mælskufræðilega notkun þeirra. Þannig mátti umorða þau og útfæra eftir kúnstarinnar reglum.47 Jafnframt hefir verið sýnt fram á að í Tómasarguðspjalli (koptísku útgáfunni) er að finna vandlega útfærðan hluta 43 Um Ræðuheimildina sjá t.d. John S. Kloppenborg Verbin, Excavating Q: Tlie History and Setting of tlie Sayings Gospel (Minneapolis, MN: Fortress, 2000). 44 Um Oxyrhynchus handritin af Tómasarguðspjalli sjá einkum Harold Attridge, „Introduction," í Nag Hammadi Codex II: Together with XIII,2*, BRIT. LIB. OR 4926(1), and P. OXY. 1, 654, 655, Volume I, Gospel according to Thomas, Gospel according to Philip, Hypostasis of the Archons, and Indexes (Bentley Layton ritstj.; Nag Hammadi Studies 20; Leiden: Brill, 1989), 96-102; um listaformið sjá John Dominic Crossan, „Lists in Early Christianity: A Response to Early Christianity, Q andJesus,“ í Early Christianity, Q and Jestts (John S. Kloppenborg og Leif E. Vaage ritstj.; Semeia 55; Atlanta, GA: Schol- ars Press, 1992), 235-243. 45 Sbr. Leif Vaage, „Composite Texts and Oral Myths: The Case of the „Sermon" (6:20b-49),“ í Society of Biblical Literature 1989 Seminar Papers (David J. Lull ritstj.; Society of Biblical Literature Seminar Papers 28; Atlanta, GA: Scholars Press, 1989), 425-427. 46 Um ýmis söfn hellenískra lista sjá Kloppenborg, Formation, 289-316. 47 Sjá t.d. Burton L. Mack, „Elaboration of the Chreia in the Hellenistic School," í Patterns of Persuasion, 31-67. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.