Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 82

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 82
á grundvelli mælskufræðinnar sem samanstendur af ummælum 99-112. Hér er um að ræða sérstakan þátt (stratum) í samsetningu guðspjallsins sem byggir á ítrekun upprunalegrar kröfu í boðskap Jesú til áheyrenda sinna eða lærisveina. Þessi tiltekni þáttur er dæmi um hvemig mælskufræðin notast jafnvel við efnivið (hliðstæður) í guðspjallinu sjálfu til að útvíkka rök- semdafærsluna og koma ítrekuðum áminningum til skila.48 Annars staðar í guðspjallinu má jafnframt finna framsetningu efnisins á mælskufræðilegum grundvelli þar sem frásagnarkomum er þannig fyrir komið að þau myndi mælskufræðilegar einingar.49 Hvað viðvíkur Ræðuheimildinni þá er ljóst að einnig þar gerir mælsku- fræðin vart við sig með afgerandi hætti á þann veg að ekki rúmast sannfær- andi rök fyrir munnlegri varðveislu hennar eða eininga úr henni eins og oft hefir verið haldið fram.50 Af efni Ræðuheimildarinnar sjálfrar hefir verið bent á að hún eigi rætur sínar í Galíleu eða einkum þorpum og bæjum við efri mörk Galíleuvatns. I slíku umhverfi finnast skrifarar sem verða að telj- ast dæmigerðir fyrir þá sem sett gátu saman texta af því tagi sem hér um ræðir. Uppgötvun á slíku mælskufærðilegu samhengi Ræðuheimildarinnar útilokar um leið þær kenningar sem ætla fólkið að baki hennar einhvers konar landshomaflakkara með boðun í brjósti og betlaraskál í hendi.51 Mælskufræðilegar rannsóknir á Fjallræðunni setja ræðuna í samhengi sem verður nákvæmlega útskýrt á grundvelli röksemdaútfærslu og sannfær- ingarmáttar með fyrirmyndum í hellenískri mælskufræði. Hvenær sem slík viðmið verða fundin í fornum textum eða þegar texta má skýra á grundvelli þekktra viðmiðana þá er blátt áfram út í hött að halda því fram að ætlaðar munnlegar heimildir, sem eru í sjálfu sér óskiljanlegar, gætu nokkurri sinni verið betri lausn á eðli og eiginleikum slíkra texta eins og Fjallræðan er.52 48 Sjá Jón Ma. Ásgeirsson, Doublets and Strala: Towards a Rlietorical Approach to tlie Gospel ofThomas (Ann Arbor, MI: UMI, 1998), 176-197 49 Sjá Vemon K. Robbins, „Enthymeme and Picture in the Gospel of Thomas," í Thomas Traditions in Late Antiquity (Jon Ma. Asgeirsson o.fl. ritstj.; Nag Hammadi and Manichaean Studies; Leiden: Brill, kemur út 2005). 50 Pace Clarence E. Glad þegar hann segir, „Sem fyrr segir er umdeilt meðal fræðimanna, hversu útbreidd munnleg hefð án píslarsögunnar um þjáningu, dauða og upprisu Jesú hafi verið, en Q er talið gefa vís- bendingu um slíka hefð,“ Atökin um textann, 50; sjá einnig 56. Clarence efast og um tilvist Ræðuheim- ildarinnar sem texta á grundvelli þess að handrit af henni hefir ekki varðveitst frá því í fomöld um leið og hann heldur fram, ásamt öðmm fræðimönnum, „skýringargildi tilgátunnar um hana,“ ibid., 49-50. 51 Sjá William E. Amal, Jesus and the Village Scribes: Galilean Conflicts and tlie Setting of Q (Minnapol- is, MN: Fortress, 2001), 159. 52 Sjá Shawn Carruth, Persuasion in Q: A Rlietorical Critical Study of Q 6:20-49 (Ann Arbor, MI: UMI, 1992); Vaage, „Compostite Texts,“ 427-432. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.