Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 46

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 46
heimilinu. Ætla má að gestagangur hafi verið minni en ella og að margir hafi verið hræddir við þennan sjúkdóm og meinta smithættu og þetta hefur aukið enn frekar á einangrun Aðalbjargar. Hún var stundum einmana, bæði á heimilinu sjálfu og í félagslegu uinhverfi sínu og sjálf segir hún frá því að öðrum hafi þótt hún einræn og dul í skapi. Oft var eins og hún vildi helst vera ein úti í náttúrunni.9 Þar átti hún góðar stundir og upplifði ýmislegt sem annað fólk þekkti ekki. Ætla má, að ineð ímyndunarafli sínu og auðugu innra lífi hafi hún bætt sér upp einveruna. Hún uppgötvar innra með sér kraft til þess að brjótast út úr einverunni og sterkari samkennd en venjuleg var í félagslegum samskipt- um. Andleg vídd opnar sig fyrir henni og hún eignast persónulega reynslu af andlegum sviðum, sem hún getur ekki deilt með öðrum. í grein, sem hún skrifar í bókina Játningar, sem Símon Jóh. Agústsson sálfræðingur gaf út árið 1948 segir hún: Margar sælustu endurminningar mínar frá bamæskunni eru bundnar við skynjun náttúrufegurðar, bjartar vomætur, þegar vakað var yfir túni, dýrð- lega sólarupprás, niðandi læki, stirndan himin, bragandi norðurljós.10 Sterkar upplifanir bamsins úti í náttúrunni blandast innri reynslu, sem flokkast sem mystík eða dulúð. Hún segir í áðumefndum fyrirlestri, sem hún flytur á fundi í Sálarrannsóknarfélagi íslands: Samband mitt við náttúruna og eitthvað ósýnlegt, sem eg gerð mér eiginlega enga grein fyrir hvað var, var svo sterk, að mér fanst t.d. eg aldrei vera ein, þótt eg væri það oft tímunum saman úti.* 11 Aðalbjörg var bam að aldri, þegar þessi reynsla varð yfirþyrmandi og hún reyndi að gera sér grein fyrir hvað hún merkir. Hún lýsti henni bæði í áður- nefndri grein í Morgni og í bókinni Játningar. Lýsingin í Morgni er ítarlegri og hún er þannig: Ég hefi líklega ekki verið nema svo sem 7 ára, þegar þetta kom fyrir mig fyrsta sinn; ég man það enn eins og það hefði gerst í gær. Ég var ein frammi í eldhúsi, sat þar og sökti mér niður í hugsanir um það, hvemig á því gæti staðið, að telpa, sem ég þekkti á næsta bæ, væri Sigga í Ystagerði, en ekki eitthvað annað, en ég væri aftur á móti Alla í Miklagarði; svo var ég kölluð 9 Aðalbjörg Sigurðardóttir 1929:128. 10 Aðalbjörg Sigurðardóttir 1948:13. 11 Aðalbjörg Sigurðardóttir 1922:191. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.