Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 125

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 125
Nasuti, Harry P., Defining the Sacred Songs. Genre, Tradition and Post-Critical Interpretation of the Psalms. (Journal for the study of the Old Testament Supplement Series 218). Sheffield: Sheffíeld Academic Press 1999. Á allra síðustu árum hafa sést augljós merki þess í rannsóknum á sálmum Gamla testamentisins að sá dýrðarljómi sem leikið hefur um nafn Hermanns Gunkels (1862-1932) og hinar formsögulegu rannsóknir hans er ekki sá sami og áður. Ungir fræðimenn ganga nú óhræddir til uppgjörs við hinn mikla meist- ara sálmarannsóknanna á þessu sviði. Bók H.P. Nasutis er dæmi um þetta. Hún er gagnleg umfjöllun um flokkun sálmanna á tíma sem er ekki eins mótaður af flokkun Gunkels og mestur hluti 20. aldarinnar hefur verið. Þessi bók sætir þvf talsverðum tíðindum og er til marks um að ákveðin þáttaskil eiga sér stað í sálmarannsóknum nú um stundir. Nasuti fylgir hinum kunna bandaríska gamlatestamentisfræðingi Brevard S. Childs (f. 1923) í því að vilja láta sig varða ritskýringu fyrri alda. Að því leyti er hann laus við hroka margra 19. og 20. aldar fræðimanna sem töldu sig ekkert hafa að sækja til fræðimanna sem uppi voru fyrir inngöngu hinna gagnrýnu biblíuvísinda upp úr miðri 19. öld. í því ljósi ber líka að skilja orðalagið „post-critical“ í titli bókar hans. Nasuti sýnir fram á að sundurgeining sálmanna í flokka hefur tíðkast á öllum tímum. Þannig að öfugt við það sem margir virðast ganga út frá var brautryðjendastarf Gunkels ekki fólgið í því einu og sér að skipa sálmunum í flokka. Það höfðu menn gert með margvíslegum hætti áður. Snilld Gunkels fólst fremur í því að færa áherslu frá höfundi textanna að formi þeirra og sögusviði. Hann innleiddi nýja og mjög svo sannfærandi að- ferð við að flokka sálmana með áherslu á því hvernig þeir hefðu verið not- aðir í safnaðarlífi hinna fomu Israels- og Júdamanna. Það leynir sér ekki að hinn kunni bandarískri gamlatestamentisfræðing- ur Walter Brueggemann (f. 1932) er söguhetja Nasutis í þessari bók. Segja má að bókin sé að stórum hluta til uppgjör Nasutis við sálmarannsóknir Brueggemanns og í því uppgjöri er Nasuti oft sammála Brueggemann. Nasuti segir réttilega að Brueggemann og Westermann hafi vikið nokk- uð frá flokkun Gunkels. Nasuti leggur mikla áherslu á þátt samfélagsins í túlkun textanna. Hann hefur eftir R.E. Murphy (1917-2002) að texti öðlast ætíð nýja merkingu innan þess samfélags sem hann er fluttur í. Nasuti legg- ur í því sambandi áherslu á að nútíma túlkendur verði að bregðast við sam- tíð sinni ekkert síður en eldri túlkendur brugðust við samtíð sinni. 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.