Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 98

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 98
Þú vilt, að ég syngi mín lofgjörðarljóð, álíkt og er vandi; en hver getur farið með fagnaðaróð í framandi landi? I framandi landi mér finnst ég sé hér og fjötur mig þyngi. Til Zíon þá heim kominn aftur ég er, er öll von ég syngi. Það dylst engum við lestur þessa ljóðs hversu sorg Valdimars er mikil og söknuður hans sár. Hann hefur misst alla löngun til að yrkja, svo mjög er hann „af harmslagi lostinn.“ Hann finnur til skyldleika við Gyðingana í út- legðinni, finnst að hann sé eins og þeir „í framandi landi“. En trúnni á end- urfundi ástvinanna hefur hann ekki glatað og þar dregur hann enn og aftur upp hliðstæðuna við Zíon. En Valdimar átti eftir að halda áfram að yrkja og árið 1910 birtist þriðja sinni eftir hann ljóð undir áhrifum frá 137. sálmi. Hér er um að ræða kvæð- ið Utlegðin sem birtist í minningarriti fslenska Kirkjufélagsins í Vestur- heimi á 25 ára afmæli þess.28 Ljóð eftir Valdimar birtust reglulega í blöðum Kirkjufélagsins vestra enda höfðu þrjú systkina hans flust vestur um haf.29 I ljóðinu Utlegð í áðurnefndu minningariti kemst sr. Valdimar meðal annars þannig að orði: Oss fanst vér oft í útlegð hér og ættarstöðvum hraktir frá. Oss fýsti heim, en fegurst er þó föðurlandið á himnum. Vér einatt þangað horfum heim úr heimsins miklu Babýlon. Guð frelsar þá og fylgir þeim, er festa trú á mannsins son. Ekki aðeins í þessu ljóði heldur einnig í öðrum ljóðum sem Valdimar orti í minningarritið dregur hann upp hliðstæðu milli stærstu atburðanna í sögu ísraels á tímum Gamla testamentisins og aðstæðna hinna brottfluttu íslend- inga í Vesturheimi.30 28 Sjá Valdimar Briem 1910. 29 Óskar H. Óskarsson 1999, s. 98-99. 30 Þetta kemur einnig fram í Ijóðunum Yfir hafið, í eyðimörkinni, Landið unnið og Ríkið skiptist. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.