Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 20

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 20
jafnframt óumdeilt eitt mesta afrek sem unnið hefur verið á íslandi á þessu sviði.“23 Má eflaust taka undir þann dóm. Biblían er liðlega 1200 blaðsíður að stærð í stóru broti og er allmikið myndskreytt og kom út í 500 eintökum.24 Að stærð og gerð er bókin þannig að illt er að handleika hana og ómögulegt að lesa á hana öðru vísi en af borði eða púlti eins og tvær 20. aldar endurgerðir sýna ljóslega. Biblía af þessu tagi var því ekki ætluð almenningi til daglegra nota. Þessum þremur ritum var ætlað að leggja grunn að evangelískri kirkju- og heimilisguðrækni, sem voru tvær greinar á sama meiði, þótt hvor um sig lyti að nokkru eigin lögmálum.25 Sálma- og Vísnabókin ásamt Grallaranum fengu nokkra útbreiðslu en Biblían hefur eðli máls samkvæmt einkum ver- ið kirkju-, presta- og höfðingjabiblía. Margar kirkjur voru líka þannig sett- ar, að þær höfðu ekki ráð á að eignast Biblíuna að minnsta kost ekki án að- stoðar biskups. Segir það nokkuð um verðgildi bókarinnar en þó meira um fjárhagsstöðu kirknanna sem voru sjálfstæðar rekstrareiningar með fáa gjaldendur hver og ein og fjölmargar í einkaeigu. Þegar um biblíuþýðingu, grallaragerð og útgáfu annarra lykilrita fyrir lútherska kristni er að ræða er mikilvægt að meta hlut Guðbrands sjálfs í textagerðinni, þýðingum og frumsamningu, og kanna að hversu miklu leyti hann byggði á verkum eldri leiðtoga lútherskrar kristni. Var biblíuútgáfan til dæmis ekki að langmestu leyti uppsafnaður árangur af starfi siðaskipta- manna í báðum biskupsdæmum frá því um 1540? Hann tók til að mynda texta Odds Gottskálkssonar (d. 1556) frá 1540 nær óbreyttan upp í Biblíu sína. Þó mun hann hafa sniðið norsk máleinkenni af þýðingunni - en Odd- ur var alinn upp í Noregi - og lagfært beygingarfræðileg atriði. Þá áttu ýms- ir þátt í að þýða Gamla testamentið.26 Að nokkru leyti var bókaútgáfan í tíð Guðbrands því uppskera undangenginna áratuga.27 Þessa er á engan hátt get- ið til að rýra hlut Guðbrands sjálfs heldur til að benda á hvemig grunnurinn að evangelísku kristinhaldi í landinu byggðist upp í áföngum. Margir hafa litið svo á að með þýðingu sinni og útgáfu á Biblíunni hafi Guðbrandur bjargað íslenskri tungu gegnum hættutímabil sem kostaði ná- grannaþjóðirnar, Færeyinga og Norðmenn, sjálfstæðar þjóðtungur.28 23 Steingrímur Jónsson 1989: 97. Sjá og Stefán Karlsson 1984: 47. 24 Steingrímur Jónsson 1989: 97. 25 Sjá Einar Sigurbjömsson o.a. 2000: xi. 26 Steingrímur J. Þorsteinsson 1950: 58. Guðrún Kvaran 1990: 39 27 Um kirkjulega bókagerð í lútherskum sið fyrir daga Guðbrands sjá Amgrímur Jónsson 1992. 28 Sjá t.d. Steingrímur J. Þorsteinsson 1950: 60. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.