Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 37

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 37
Synd á mót heilögum anda held ég hér hafi skeð. (12. vers)28 í sama streng tekur Jóhann Gerhard sem segir um Júdas í 10. Hugvekju á þessa leið: Hvar fyrir Júdas syndgaði meir og framar með því að hann örvænti sér Guðs náðar en gyðingamir í því þá þeir krossfestu Kristum.29 Þessi atriði voru uppistaðan í þeirri sálgæslu sem séra Jón Steingrímsson veitti sóknarbörnum sínum þegar ógnir eldsins steðjuðu að þeim. Hann gekk mjög nærri sér hugsaði ekki alltaf nægilega um sjálfan sig og að hann þyrfti sjálfur á huggun að halda eftir alla þá áfallahjálp sem hann hafði veitt fólki. Veturinn 1785-86 var honum mjög erfiður og þá rambaði hann á barmi örvæntingar og hugleiddi jafnvel að stytta sér aldur. Þá fannst honum eitt sinn sem til sín væri í draumi mælt þessum orðum: Öll mín fyrirheit stöðug standa, styrki ég nú og jafnan þig, í allri þinni eymd og vanda, ákalla skaltu og treysta á mig.30 í þessum orðum heyrði séra Jón Guð tala til sín þeim huggunarorðum sem hann sjálfur hafði áður huggað aðra með og vakti hjá honum traust, þrek og djörfung ásamt von til framtíðar. Og þá framtíð hefur hann séð út frá mynd Opinberunarbókar Jóhannesar um Guðs ríki, þar sem „dauðinn mun ekki framar til vera, hvorki harmur né vein né kvöl er framar til. Hið fyrra er far- ið.“ (Opb 21.4) 28 Sjá nánar Sigurbjöm Einarsson 1997. 29 Johann Gerhard 2004, s. 51. 30 Jón Steingrímsson 1973, s. 230. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.