Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 132

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Blaðsíða 132
er fjallað um tegund sálmsins undir þeim lið), þá kemur hin eiginlega rit- skýring undir yfirskriftinni túlkun og er hún byggð á hebreska frumtextan- um og dönsku biblíuþýðingunni frá 1992. Gert er ráð fyrir að lesendur sem ekki kunna hebresku geti haft gagn af þessu riti. Hin eiginlega ritskýring er yfirleitt fremur stuttorð og er í þess stað vísað til annarra ítarlegri skýringarita, einkum þýskra. I lokin fylgja stundum ákveðnir fróðleiksmolar á sviði áhrifasögunnar. Röðin er ekki alltaf þessi og augljóst að einstakir höfundar hafa haft talsvert frelsi um hvernig þeir nálguðust viðfangsefni sitt. Yfirleitt fjalla sömu höfundar um nokkra sálma í röð og er þar með ver- ið að koma á framfæri þeim skilningi að tengsl geti verið á inilli sálma sem standa saman og niðurröðun sálmanna sé ekki háð algjörri tilviljun. I ritinu eru skrifaðir sérstakir inngangskaflar að „söfnum" innan Saltar- ans. Þannig skrifar t.d. Else K. Holt inngang að Asafsálmunum (S1 50 og 73- 83) og ritskýrir þá jafnframt. Með þessu móti er uppbygging sálmasafnsins stöðugt til skoðunar í þessu riti og er það í samræmi við áhersluna í þessum fræðum á síðustu árum. Með sama hætti skrifar Bodil Ejrnæs inngang að S1 111-118, hinum svokölluðu hallelúja-sálmum og ritskýrir þá einnig. Kirsten Nielsen skrifar innganginn að helgigönguljóðunum, þ.e. S1 120- 134 o.s.frv. Það er fleira en yfirskriftin sein tengir þá sálma saman. En fræðimenn eru yfirleitt sammála um að sálmar þessir heyrir þó til mismun- andi tegundum (Gattungen). Meðal þess sem Kirsten Nielsen nefnir að þeir eigi saineiginlegt er að þeir eru nær undantekningalaust mjög stuttir, þeir fela í sér margvíslegar hliðstæður ásamt stílbrigðum eins og hljóðlíkingum og myndmáli. Ahrif úr arameisku eru áberandi og langflestir þeirra enda á kveðjum eins og „Drottinn varðveiti útgöngu þína og inngöngu" (121:8), „Hjálp vor er í nafni Drottins,/skapara himins og jarðar“ (124:8), „Friður sé yfir ísrael" (125:5 og 128:6) o.s.frv. Margir þeirra eru líka tengdir Síon/Jer- úsalem og kemur það auðvitað vel heim og saman við yfirskrift þeirra. Nielsen bendir hins vegar á að margt sé líka ólíkt með þessum sálmum og sérkenni einstakra þeirra bendi til að þeir hafi upphaflega ekki heyrt til sama flokki. Þetta vandaða danska skýringarit viðheldur danskri hefð á sviði skýr- ingarita við sálmana. Þama er byggt á traustri fræðimennsku, lítið um óvæntar eða róttækar túlkanir en greina má ákveðinn skyldleika við ýmis- legt sem einkennt hefur norrænar sálmarannsóknir. Danskir fyrirrennarar þessa verks eru einkum Frants Buhl (1850-1932), sem sendi frá sér vandað skýringarit árið 1900 og í 2. útgáfu 1918. í kjölfarið fylgdi síðan Aage Bentzen (1894-1953) árið 1939 með verki sínu Fortolkning til de 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.