Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Side 33

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Side 33
í grundvallaratriðum hlutlægasta og nákvæmasta leiðin til ritskýringar texta Gamla testamentisins sem stunduð væri. Fyrir utan frásagnirnar í 2. Mósebók, sem Sigurður rannsakaði í lokarit- gerð sinni við guðfræðideild Háskóla Islands og í doktorsritgerð sinni, beindi hann fræðimannsaugum sínum aðallega að sálmum og spámönnum Gamla testamentisins og árið 1984 kom út ofangreind bók í ritröðinni Arbeiten zu Text und Sprache im Alten Testament, sem gefin er út hjá EOS Verlag í St. Ottilien. Þar beindi hann sjónum að svokölluðum „inngöngulitúrgíum“ (þ. Einzugsliturgié) í Gamla testamentinu og tekst á sannfærandi hátt að sýna fram á að Sálmur 15 sé eini textinn í Gamla testamentinu sem sé saminn í því augnamiði að vera notaður sem inngöngulitúrgía í helgidóminn. Sálmur 24,3-5 og Jesaja 33,14-16 noti hins vegar vissa þætti inngöngulitúrgíunnar í nýjum aðstæðum. Er þessi bók það verk Sigurðar sem mest hefur verið vitnað í af öðrum gamlatestamentisfræðingum og hafa niðurstöður hennar verið teknar upp í fjölmörgum yngri verkum. 1994 kom út bókin Gottesmahl und Lebensspende. Eine literaturivissenschaftliche Untersuchung von Jesaja 24,21-23; 25,6-10a sem Sigurður byggði á fyrirlestrum sem hann hélt við háskólana í Bamberg og Munchen. f þessu verki sýnir Sigurður fram á að Jesaja 24,21-23 og 25,6-lOa myndi heildstæða litla textaeiningu sem beri vitni um hellenísk áhrif í snemmgyðingdómi. Textarnir séu ritaðir af höfundum sem vildu „siðbæta“ gyðingdóminn og færa hann nær „alþjóð- legum“ hugmyndaheimi grískrar trúarhugsunar en í textanum býr Jahve öllum þjóðum veislu á Síonarfjalli og allar þjóðir lofa hann sem hinn eina Guð. Með þessari rannsókn var viss tónn sleginn og auk greina átti Sigurður Örn eftir að rita aðra bók um þessa texta í víðara samhengi, en árið 2008 kom út bókin Im Lichte des Herrn. Literaturwissenschaftliche Beobachtungen zur Redaktion von Jes 2,2-25,10a* \>ar sem hann rannsakar ritstjórnarsögu Jesaja 2,2-25,lOa*. Það má segja að fræðastörf Sigurðar hafi að vissu leyti verið innblásin af tónlistargáfu hans því að músíkölsk næmni endurspeglast í ástríðu hans fyrir málvísindalegri og textafræðilegri nákvæmni eins og sjá má á verkum hans. Hann var bæði gríðarnákvæmur ritskýrandi og aðferðafræðilega samkvæmur sjálfum sér; niðurstöður hans byggðu ávallt á nákvæmri greiningu textans sem til rannsóknar var og ályktunum sem draga mátti af öðrum textum Gamla testamentisins. Með ritskýringaraðferðum sínum komst hann að vel ígrunduðum og sannprófanlegum niðurstöðum sem oft voru einstakar fyrir fræðin. Sem dæmi má nefna skýringu hans á orðasambandinu pane ha=lot 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.