Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Side 50

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Side 50
ekki.“47 Eins og kunnt er, átti Sigurbjörn síðar eftir að gefa út ritið Vottar Jehóva: Aðvörun, gegn guðfræði Votta Jehóva og biblíutúlkunum þeirra.48 En það voru fleiri sambærilegir hugmyndastraumar sem Sigurbjörn hafði áhyggjur af. Á árunum 1946-1958 gaf Jónas Guðmundsson (1898—1973), kunnur maður úr íslensku þjóðlífi, út tímaritið Dagrenningu, þar sem m.a. var haldið á lofti kenningum þess efnis að í pýramídunum í Gísa í Egyptalandi væri að finna túlkunarlykil að spádómum Biblíunnar og vísbendingar um tímasetningu efsta dags. Þar var, a.m.k. um skeið, einnig haldið fram hugmyndum Adams Rutherford49 um að Island hefði sérstöku hlutverki að gegna í framvindu heimsslitanna. I Opinberun Jóhannesar minnist Sigurbjörn nokkrum sinnum á „hugsmíðar“ tengdar pýramídunum, oftast í sömu andrá og hann nefnir þá sem beittu sambærilegum túlkunarað- ferðum, t.d. Varðturnsmenn. Þessar tilvísanir, sem í bók Sigurbjörns láta lítið yfir sér, taka á sig skýrari og áþreifanlegri mynd í býsna harðvítugri ritdeilu milli Sigurbjörns og Jónasar á árunum 1957-1958, þ.e. um sama leyti og skýringar Sigurbjörns komu út.50 / skugga stríðsins Síðari heimsstyrjöldin hafði djúpstæð áhrif á guðfræði Sigurbjörns eins og raunar svo marga aðra guðfræðinga af hans kynslóð. I hans huga var þar ekki einungis um að ræða pólitísk átök stórvelda, heldur „djöfladans í trylltri veröld“ eins og Stefan Zweig orðaði það.51 Máttarvöld hins illa voru komin á kreik og seildust til áhrifa; baráttan stóð á milli alheimsafla, hins góða og illa, ljóssins og myrkursins. Sigurbjörn virðist snemma hafa fengið tilfinn- ingu fyrir því að hann tilheyrði kirkju sem stóð í miðju þessara kosmísku 47 Sigurbjörn Einarsson, „Biblían óvirt“, Vísir 9. nóv. 1957, 4. 48 Sigurbjörn Einarsson, Vottar Jehóva: Aðvörun (Reykjavík: [útgefandi ótilgreindurj, 1962). 49 Bækur Rutherfords voru þýddar og gefnar út á íslensku á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar. 50 Jónas Guðmundsson flutti mál sitt á síðum Dagrenningar, sbr. einkum Jónas Guðmundsson, „Þeir dagar koma!“, Dagrenning 12 (ágúst, 1957): 7-13; sami, „Fyrir dómstóli Biblíunnar og reynslunnar", Dagrenning 12 (okt-des, 1957): 16-32; sami, „„Hefir Drottinn útskúfað lýð sínum?“ Svar til hr. Sigurbjörns Einarssonar prófessors", Dagrenning 13 (feb-apríl, 1958): 13-30. í ritdeilunni birti Sigurbjörn allar greinar sínar í Vísi þó hann hafi farið þess á leit við Jónas að hann birti hluta þeirra í Dagrenningu. Jónas varð ekki við því. Sjá einkum Sigurbjörn Einarsson, „Árás svarað“, Vísir 12. okt. 1957, 4; sami, „Biblían óvirt“, Vísir 9. nóv. 1957, 4; sami „Biblían, pyramídinn, og ísrael“ [fyrri hlutij, Vísirll. jan. 1958, 3, 9-10; sami, „Biblían, pyramídinn, og ísrael“ [seinni hluti], Vísir 29. jan. 1958, 9-10. 51 Stefan Zweig, Veröld sem var: Sjdlfsœvisaga (þýð. Halldór J. Jónsson og Ingólfur Pálmason; Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1958), 394. 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.