Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Page 64

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Page 64
kaþólsku kirkjunnar til að spurningin missi að mestu brodd sinn. Sé leitað örlítið austur á bóginn — þ.e. yfir í hina austrænu eða orþódoxu kristni — missir spurningin merkingu sína að mestu og verður jafnvel með öllu óskiljanleg. Þá verða vestrænar trúarstofnanir líklega fyrir fjölbreyttustu og óvæntustu áskorununum úr öllum mögulegum áttum nú á dögum. Þjóðfélagsbreytingar og menningarleg umskipti á Vesturlöndum orka sterkar á trúarbrögð, trúarstofnanir, kirkjur og trúfélög, en gerist annars staðar og vekja spurningar um stöðu þeirra og hlutverk og móta þær væntingar eða það afskiptaleysi sem þær verða fyrir. Umhugsun um hlutverk trúarbragða og trúarstofnana og áskoranir sem að þeim er beint á líðandi stundu er af þessum sökum einkum vestrænt viðfangsefni sem vissulega kann að hafa ákveðið yfirfærslugildi. Nútímavæðing eða módernísering af mismunandi tagi hefur þó átt sér stað um allan heim þrátt fyrir að í mismiklum mæli sé. Austræn trúarbrögð og austrænar trúarstofnanir að því marki sem þær eru til í vestrænni merkingu kunna því í vaxandi mæli að fá að kenna á þeirri kreppu sem vestrænar kirkjur hafa nú glímt við um nokkurra alda skeið. Þá munu einnig vakna spurningar um stöðu þeirra og hlutverk og þær mæta nýjum áskorunum. Nútíminn og nútímavæðingin Viðfangsefni greinarinnar - hlutverk og áskoranir trúarbragða og trúar- stofnana - er ein af mörgum afleiðingum nútímavæðingar og þess flókna fyrirbæris sem nútíminn vissulega er. Við Vesturlandabúar getum ekki skilið stöðu okkar á neinu sviði lífsins nú á dögum né gert okkur líklega framtíð- arþróun í hugarlund öðruvísi en með nútímann og nútímavæðinguna sem forsendur. Víðast annars staðar en í okkar heimshluta hefur hefðin dýpri merkingu og víðtækari áhrif enn sem komið er. Þar virðast þróunarlínur sögunnar ekki eins rofnar eða óljósar og okkar á meðal. Næsta viðfangsefni verður því að gera grein fyrir nútímanum og nútíma- væðingunni, þ.e. módernítetinu og tilurð þess. Itrekað skal að hugtakið nútími er hér á eftir ekki notað um afmarkað tímaskeið. Hér er merking þess fremur hugmyndasöguleg, menningarleg og félagsleg og er það látið ná yfir hugarfar af ákveðnu tagi eða menningar- og samfélagsástand.4 4 Hér er hugarfar þýð. á erl. hugtakinu mentalitet sem er lykilhugtak í svokallaðri hugarfarssögu. Um er að ræða safn sameiginlegra lykilhugmynda og kennda sem einkenna ákveðin tímaskeið og ráða heimsmynd, gildismati og afstöðu almennings í ýmsum grundvallaratriðum. Le Goff, 1978. 62
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.