Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Síða 86

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Síða 86
Andspænis dystópíunni Þegar meta skal áskoranir og möguleika trúarbragða og trúarstofnana — í okkar tilviki kristni og kirkju - í náinni framtíð, er mikilvægt að taka sér stöðu á nákvæmlega þeim stað og þeim tímapunkti þar sem við erum - á Islandi árið 2012. Fyrir rúmum fjórum árum varð hér Hrun sem náði ekki aðeins til fjármálakerfis landsins heldur einnig stjórnmálakerfis þess og hjó nærri þeirri sjálfsmynd okkar flestra að við byggjum í háþróuðu, óspilltu, öruggu og góðu samfélagi sem skipaði okkur í fremstu röð siðmenntaðra þjóða. Þrátt fyrir þetta áfall erum við í hópi þeirra sem best standa andspænis þeirri framtíðarsýn sem við okkur blasir og afhjúpar dystópíuna, hinn vonda stað, vonleysi, vitund um að enn stærra hrun sé mögulega framundan. Þar er átt við hrun sem einnig gæti náð til vistkerfa heims og ógnað þeim lífs- háttum sem við höfum alist upp við og móta hugmyndir okkar um gott líf. Helstu áreiti og hlutverk trúarbragða og trúarstofnana á 21. öld er að finna í þessum grafalvarlegu aðstæðum sem leiða munu til dauða ótölulegs fjölda fólks og tortímingar annarra lífvera í stærri stíl en áður hefur þekkst, verði ekkert að gert. Ef trúarbrögð eiga sér einhvern sameiginlegan grunntón sem vert er að þau haldi sérstaklega á lofti við þessar aðstæður er það virðing fyrir lífinu og uppruna þess ásamt þeirri hugsjón eða þrá að lífið í þessum heimi haldi velli í öllum sínum fjölbreytileika. I trúarbrögðum felast margar víddir sem verið geta bæði jákvæðar og neikvæðar eftir því við hvað er miðað. Framtíðarvídd vestrænnar trúarhugsunar er þó nær því að vera útópísk en dystópísk, felst fremur í staðleysu en illum stað - sem kemur þar þó vissulega við sögu en þá einkum sem víti til að varast. Við þær aðstæður sem við búum við er mikilvægt að trúarbrögðin skynji það sem hlutverk sitt og köllun að leggja sitt af mörkum í baráttunni fyrir áframhaldandi lífi hér á jörðu, standa vörð um náttúruna, líffræðilegan fjölbreytileika og hreinleika, hlúa að móður Jörð og öllu því sem hún ber í alltumlykjandi faðmi sínum. Það sem kristni og kirkja geta lagt til í þessu efni er sú sýn sem brugðið er upp í upphafs- og lokariti Heilagrar ritningar, Genesis og Apokalypsis, bókunum um upphafið og endinn, sköpunina og fullkomnun hennar. í þessu ritasafni er litið svo á að náttúran ósnortin af manninum einkennist af því að hún sé „harla góð<l í augum Guðs, sem og að markmið alheims sé að allt verði „nýtt“, endurnýjað eða endurreist, gert eins og í upphafi 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.