Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Blaðsíða 109

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Blaðsíða 109
lognaðist út af árið 1912 þegar helsti miðill félagsins, Indriði Indriðason, lést. En þá varð til óformlegur söfnuður spíritista sem skipulagði sérstakar guðsþjónustur Haralds Níelssonar í Fríkirkjunni og héldust þær guðs- þjónustur reglulega allt þar til Haraldur lést árið 1928.15 Arið 1918 var Sálarrannsóknarfélag íslands (SRFÍ) stofnað og segja má að það hafi náð miklum vinsældum og áhrifum meðal millistéttarfólks og betri borgara í Reykjavík. Áhrif þess voru ómæld um landið allt, ekki síst vegna tímaritsins sem félagið gaf út í marga áratugi og hét Morgunn. Nafn Helga Pjeturss finnst ekki á skrá yfxr 443 félaga SRFÍ árið 1919.16 Engu að síður gegna spíritismi og sálarrannsóknir lykilhlutverki í mótun kenninga Helga og áhrif þeirra á íslandi og viðtökur þeirra verða ekki skilin nema menn geri sér grein fyrir þessum stefnum og straumum. Þær mynda bæði baksvið og samhengi. Ef hægt er að tala um eiginlegar rann- sóknir Helga Pjeturss þá voru það sálarrannsóknir og mjög í anda þess sem spíritistar stunduðu á miðilsfundum og skírskotuðu til sem vísindalegra sannana á kenningum sínum um hugsanaflutning og anda framliðinna manna. Helgi stundaði miðilsfundi og fylgdist vel með öllum skrifum um sálarrannsóknir en hann dró aðrar ályktanir af þeim en leiðandi menn innan hreyfmgar íslenskra spíritista. Þeim síðarnefndu var mikið í mun að afla þekkingar sem rennt gæti stoðum undir kristna trú sem þeir töldu í hættu á tímum vísindahyggju og afhelgunar í lok 19. aldar.17 Helgi efaðist ekki um að miðlafyrirbærin væru ekta en taldi að þau stöfuðu ekki frá látnu fólki heldur vitsmunaverum á öðrum hnöttum sem gætu sent hugsanir sínar og skilaboð með lífgeislum óháð tíma og rúmi inn í vitund miðilsins sem oftast var í leiðslu. Drauma skýrði Helgi á svipaðan hátt. Þar var um að ræða vits- munalíf, minningar og reynslu fólks á öðrum hnöttum sem hafði aðgang að jarðarbúum í svefni. Spíritistar tala oft um astralsvið í handanheimum þar sem sálir framliðinna hafist við og fari þessi svið eftir því hversu full- komnar og göfugar þessar sálir eru.18 Stundum er talað um þroska í þessu sambandi og jafnvel tíðni orkugeisla og bylgna. Þær sálir sem eru komnar lengst á þroskabrautinni eru taldar búa yfir fínni tíðni en hinar sem eru vanþroskaðri og bundnar við jörðina og mannlífið þar. I stað þess að tala 15 Pétur Pétursson, Trúmaiur d tímamótum. bls. 15. 16 Morgunn 1920. 17 Pétur Pétursson, TrúmaSur á timamótum, bls. 185. 18 Sjá t.d. Helgi Pjeturss, Nýall, bls. 21. 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.