Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Side 121

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Side 121
Sigurður Pálsson Börn sem ritskýrendur1 Litla telpan vildi fá að ganga með foreldrum sínum til altaris. Það tíðkaðist ekki í því trúarsamfélagi sem þau tilheyrðu að börn gengju til altaris, svo foreldrar stúlkunnar skýrðu það út fyrir henni eftir bestu getu, hvers vegna altarisgangan væri ekki fyrir hana. Hún féllst ekki á útskýringuna og sagði: „Eg vil fara með ykkur og borða líkama Jesú og blóð. Hvernig ætti ég annars að fá Jesú inn í hjarta mitt?“2 Það má ræða þessa sögu frá mörgum hliðum. Það má nota hana til að ræða sakramentaskilning kirkjunnar og hvers vegna vitsmunalegur skilningur er talinn nauðsynlegur til að þiggja altarissakramentið en ekki til að þiggja skírnarsakramentið o.s.frv. Telpan notaði það trúarlega málfar sem hún var alin upp við. Hugsanir hennar um altarissakramentið eru guðfræðilegar vangaveltur sem hægt væri að kalla barnaguðfræði. Það að hún mátti ekki ganga til altaris er til vitnis um sýn trúarsamfélagsins á börn. Guðfræðilegar vangaveltur um börn geta einnig talist barnaguðfræði. Barnaguðfræði er fremur nýtt hugtak á vettvangi guðfræði og trúarupp- eldisfræði og hefur ekki verið í guðfræðilegri umræðu hér á landi eftir því sem ég best veit. Barnaguðfræðin, sem sérstök fræðigrein með þessu heiti, kemst fyrst á dagskrá í Evrópu og Bandaríkjunum um síðustu aldamót. í þessari ritgerð verður leitast við að gera grein fyrir ólíkum skilningi fræðimanna á hugtakinu og ólíkum áherslum í rannsóknum og kennslu. Sérstök Shersla verður lögð á þá grein barnaguðfræðinnar sem hvetur til þess að börn séu á eigin forsendum virkir þátttakendur í leit að merkingu sem fólgin er í biblíutextum og guðfræðilegum hugtökum. Þaðan er komið heiti greinarinnar: Börn sem ritskýrendur. Tilgangur þessarar kynningar er tvíþættur. Annars vegar er um að ræða nálgun sem líkleg er til að auðga og bæta aðferðir sem beitt er við kennslu trúarbragða bæði í skóla og kirkju. 1 Grein þessi er að stofni til erindi sem flutt var á málþingi til heiðurs Kristjáni Búasyni theol. lic. áttræðum, þann 27. október 2012. 2 0ystese, Rune, 2009. „Barnet, teologien og preposisjonene“. Prísmet nr. 1. Oslo. IKO-forlaget AS. 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.