Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Page 132

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Page 132
guðfræði með börnum á þann hátt sem hér hefur verið lýst, er þeim fengið tungumál til að tala um reynslu sína sem síðan stuðlar að því að börnin finni þessari reynslu stað og gefi henni gildi í eigin lífi. Þá reynslu sem við getum ekki komið orðum að er erfitt að varðveita. Um leið og þetta er sagt þarf hinn fullorðni að vera meðvitaður um hvaða orð og hugtök hann notar og gæta þess að þau verði merkingarbær í huga barnsins miðað við þroska þess, reynslu og þekkingu. Þegar guðfræði er stunduð með börnum, er það hlutverk hins fullorðna að koma auga á guðfræðina í samræðunum, leiða, fremur en stýra og reyna að forðast að svör barnsins ráðist af því sem það heldur að geðjist hinum fullorðna. Ekkert uppeldi og engin fræðsla fer fram í tómarúmi. Prófessor W.E. Hocking staðhæfir að barnið eigi rétt á því að vera leitt til fundar við þá trú sem samfélagið sem það tilheyrir telur besta. Hann segir: Barnið hefur réttindi sem uppeldisfræðin verður að virða. Fremst þessara réttinda er ekki frelsi þess til að velja sér sjálft trú eða lífssviðhorf. Það jafn- gilti því að hafa frelsi til búa til múrsteina án hráefnis. Fyrsti réttur barnsins er að því sé fengið eitthvað jákvætt, það besta sem samfélagið fram að þessu hefur fundið.32 I himnaríki er enginn í fylu Hér á eftir fer athyglisvert dæmi um guðfræði með börnum.33 Max er 9 ára og er að byrja í fjórða bekk. Hann les mikið, en mundi ekki að eigin frumkvæði lesa texta úr Biblíunni. Hann þekkir nokkrar biblíusögur, sem foreldrar hans hafa sagt honum og sögur sem hann hefur lært í skólanum. Hann féllst strax á að taka þátt í því að vera ritskýrandi/ biblíutúlkandi í einn dag. Stefan Alkier er 41 árs, prófessor í nýjatestamentis- fræðum. Viðfangsefni þeirra félaga er dæmisaga Jesú um verkamennina í víngarðinum (Mt 20.1-16). Þeir lesa söguna tvisvar yfir saman, og síðan skrifar Max það sem hann man: 32 Hér haft eftir 0ystese, Ole. 1989. Hvem har retten til á oppdra barna? Studiehefte. Oslo. Kristent pedagogisk forbund. 33 Greinin um samræður þeirra Max og prófessorsins birtist undir nafni þeirra beggja (Felix Max Karweick og Stefan Alkier) í Jahrbuch fiir Kindertheologie Bd 2, 2003 og fékk heftið nafn sitt af þessari vinnu þeirra féiaga: „Im Himmelreich ist keiner sauer." Kinder als Exegeten. Stuttgart. Calwer Verlag. Hér eru samræður þeirra þýddar af greinarhöfundi úr dönsku en grein þeirra birtist í: „Hej, far, ta’ og helbred manden" Born som bibelfortolkere, ritstj. Gertrud Yde Iversen. 2007. Kbh. Aros underviser. 130
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.