Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Page 137

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Page 137
um guðfræðileg efni og öðlast þannig nýjan og dýpri skilning á þeim, séu þau leidd áfram af varfærni og með opnum spurningum. Margvísleg sjónarhorn barnaguðfræðinnar sem hér hafa verið kynnt ættu að vera kennurum, bæði á vettvangi skólans og innan kirkjunnar, hvatning til að tileinka sér ný og fjölbreyttari vinubrögð í starfi sínu en raunin hefur verið. Ljóst er þó að ný vinnubrögð, með aukinni þátttöku barna í samræðum, krefjast meiri tíma. Niðurstöður ritskýringar á textum, sem greina frá orðum Jesú um börn, ættu að verða kirkjunni hvatning til að endurskoða afstöðu sína til barna og stöðu þeirra í safnaðarstarfinu, sbr. ályktun Webers: „Þegar veröld mannsins er skoðuð af sjónarhóli guðsríkisins, eru börnin í fyrsta sæti.“ Hvort barnaguðfræði og ástundun ritskýringar með börnum á eftir að nema land hér skal ósagt látið. En það er von mín að henni verði vaxandi gaumur gefinn, bæði á akademískum vettvangi guðfræðinnar og á fræðsluvettvangi kirkju og skóla. Útdráttur Barnaguðfræði hefur fram að þessu ekki verið umræðuefni íslenskra guðfræð- inga. Á Norðurlöndunum, í Þýskalandi og Bandaríkjum Norður Ameríku hefur umræða um barnaguðfræði staðið allt frá því á miðjum níunda áratug síðustu aldar. í þessari grein er leitast við að gera grein fyrir guðfræðilegum, þroskasálfræðilegum og uppeldisfræðilegum forsendum barnaguðfræðinnar, auk þess að ræða ólíkan skilning á því hvað hugtakið felur í sé. Hér er um að ræða: Guðfrœði um börn, sem felur í sér ritskýringu og túlkun á ummælum Jesú um börn, guðfrœði af sjónarhóli barna þar sem áhersla er lögð á stöðu barna við tilteknar aðstæður, bæði í frásögnum Biblíunnar og í samtímanum. Þá er rætt um guðfrœði barna, sem fæst við rannsóknir á því hvort börn geti á sjálfstæðan hátt velt fyrir sér og túlkað biblíutexta, guðfrœðifyrir börn sem má flokka sem stuðningsgrein við trúar- uppeldisfræðina og leitast við að gera sér grein fyrir hvaða trúarleg og guðfræðileg efni skuli kynna börnum á ólíkum þroskaskeiðum og hvernig megi gera þau merkingarbær í hugum þeirra. Að lokum er er rætt um guðfrœði með börnum, þar sem fullorðinn einstaklingur ræðir tilvistarspurn- ingar og biblíufrásagnir við börn þar sem hlutverk hins fullorðan er ekki að veita svör heldur laða fram reynslu og hugsanir barnsins um guðfræðileg efni. í slíkum samræðum er ekki keppt að því að skýra fyrir barninu eins 135
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.