Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Page 158

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Page 158
Gunnlaugur A. Jónsson, Háskóla íslands: Ritdómur Yvonne Sophie Thöne: Liebe zwischen Stadt und Feldt. Raum und Geschlecht im Hohelied. Lit Verlag. Berlín 2012. Hvers vegna skyldu ástarljóð eins og Ljóðaljóðin, sem ekki minnast einu orði á Guð, vera í Biblíunni? Er hugsanlegt að þau séu samin af konu? Fyrri spurningin hefur fylgt ljóðunum nánast frá upphafi. Hin síðari er nýrri af nálinni. Ung þýsk kona að nafni Yvonne Sophie Thöne hefur sl. tvö vormisseri (2011 og 2012) kennt stutt námskeið í gamlatestamentisfræðum við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Islands með Erasmus-styrk og við góðan orðstír. I kennslu sinni hefur hún meðal annars fjallað um myndmálið í Ljóðaljóðunum, enda var hún að vinna að doktorsritgerð um Ljóðaljóðin. I desember 2011 lauk Yvonne doktorsprófum sínum við háskólann í Kassel í Þýskalandi og í maí síðastliðnum var doktorsritgerð hennar gefm út, mikil að vöxtum og innihaldið áhugavert og um margt nýstárlegt. Nemendur hennar hér á landi hafa fengið forsmekk af því sem hér er að finna því að áherslur hennar í ritgerðinni eru um margt þær sömu eða svipaðar og hún kynnti í vinsælum kennslustundum sínum. Yvonne er Islandsvinur. Hún á m.a. íslenska hesta og vinátta hennar og tryggð við ísland kemur í ljós í upphafi ritgerðarinnar þar sem hún notar eftirfarandi orð Halldórs Laxness sem inngangsorð eða yfirskrift inngangs- kaflans: „Vitur maður hefur sagt, sá sem fer burt mun aldrei koma aftur; og það er af því að þegar hann kemur aftur er hann orðinn annar maður en hann var þegar hann fór.“ Það sem dró Yvonne að Ljóðaljóðunum mun hafa verið orðalagið „hús móður minnar“ sem kemur aðeins fyrir þar í Gamla testamentinu. Annars staðar í því mikla ritsafni er jafnan talað um „hús föður“. Áhersla hennar í ritgerðinni er á rými og kyn og samspilið þar á milli. „Jerúsalemdætur“ eru áberandi í Ljóðaljóðunum og eru meðal þess sem Yvonne beinir sjónum 156
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.