Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Blaðsíða 39
A ð v e r a e y l a n d TMM 2010 · 4 39 13 Thomasson, bls. 178. 14 Thomasson, bls. 179. Texti Íslendingabókar fenginn hér: http://is.wikisource.org/wiki/%­ C3%8Dslendingab%C3%B3k#7._Fr.C3.A1_.C3.BEv.C3.AD.2C_er_kristni_kom_ti l_. C3.8Dslands. 15 Thomasson, bls. 86. 16 Hér er stuðst við hugmyndir sálgreinandans Jacques Lacan um táknbundinn raunveruleika og ótáknaða Raun, eins og þær birtast meðal annars í Óraplágunni eftir Slavoj Zizek (HÍB 2007). 17 Nýjustu tíðindi af réttarhöldunum yfir áttmenningunum er að finna á http://www.rvk9.org/ in‐english/ 18 Michael T. Corgan. Iceland and its Alliances: Security for a Small State. the Edwin Mellen Press, 2002. 19 Þá ber þess augljóslega að geta að Valur Ingimundarson hefur rannsakað hersetuna og gert utanríkisstefnu Íslendinga ítarleg skil í verkum sínum. 20 Laing, R.D. The Divided Self, An Existential Study in Sanity and Madness. Fyrst gefin út af Tavistock Publications 1959. Tilvitnuð gerð gefin út af Penguin Books 1990, bls. 17. 21 Laing, bls. 39. 22 Laing, bls. 42. 23 Laing, bls. 46. 24 Laing, bls. 48. 25 Laing, bls. 49. Ótal dæmi eru um að menn geri sér þannig upp eðlilegt atferli á Íslandi. Á skilti við sveitaveg á Vesturlandi sem vísar á minnismerki stendur á ensku: Þessi tiltekna kona „the first European woman to give birth in America“. Íslenski textinn er aftur á móti: „fyrsta hvíta móðirin í Ameríku“. Það er engin tilviljun hve tónninn er mismunandi: Við skulum þykjast vera eðlileg og með réttar skoðanir gagnvart útlendingum, en við vitum öll um hvað þetta snýst í raun … 26 „Hið sama gæti hent okkur og indíána Norður­Ameríku. Þeir töpuðu landinu en sátu uppi með glerperlur og eldvatn,“ skrifaði Ögmundur einnig í greininni „Virkisturn í norðri“ sem birtist í Morgunblaðinu 6. ágúst 2010. 27 Ræða á Alþingi 9. september 1992, 13:39. www.althingi.is/altext/116/09/r09133900.sgml 28 Ræða á Alþingi 15. desember 1992, 15:47. www.althingi.is/altext/116/12/r15154723.sgml 29 Aukin tengsl við Kína hafa m.a. leitt til þess að flokkar láglaunaðra byggingarverkamanna voru fengnir til að reisa hina gríðarstóru tónlistar­ og ráðstefnuhöll í miðbæ Reykjavíkur sem var hugarfóstur bankamanna fyrir hrun. Verkamennirnir búa í fyrrverandi herstöðinni við Keflavíkurflugvöll og þeim er ekið fram og aftur milli vakta til að girða fyrir alla möguleika á nokkrum samskiptum milli þeirra og heimamanna. Hvað sem hægt er að segja um framkomu Íslendinga við pólska verkamenn á uppgangsárunum, nutu þeir að minnsta kosti formlegra borgararéttinda og ferðafrelsis. 30 Sjá t.d. Þór Whitehead. Íslandsævintýri Himmlers 1935–1937. Reykjavík, 1988. 31 Naomi Klein. The Shock Doctrine. Metropolitan Books, 2007. 32 Með sumum nýlegum skrefum sem ríkisstjórnin hefur tekið virðist hún reyndar smám saman vera að færast nær vinstristefnu, sérstaklega með tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um fram­ tíð kvótakerfisins í fiskveiðum úr sameiginlegum stofnum. 33 Schengen­sáttmálinn kann að vera fyrirlitlegur eins og ríkisstjórnir hafa framfylgt honum og vísað flóttamönnum út og suður á ómanneskjulegan hátt, en hann er þó hátíð miðað við þá utanríkisstefnu sem Íslendingar hafa rekið allt frá lýðveldisstofnun. Það er markvert að hin pólitíska valdastétt í landinu harmaði það þegar Íslendingar skrifuðu undir Schengen­ sáttmálann, að sjálfsögðu ekki vegna þess að með honum væri reist víggirðing um Evrópu, heldur vegna þess að landið yrði að opna landamæri sín fyrir Evrópu til að halda áfram að hafa aðgang að Norðurlöndunum. Á þeim tíma höfðu Íslendingar veitt einum manni pólitískt hæli á 20 árum. Sjá ávarp Davíðs Oddssonar á málþingi Lögfræðingafélags Íslands „Um för yfir landamæri: Mannréttindi eða forréttindi?“ http://www.forsaetisraduneyti.is/radherra/raedur­ og­greinar/nr/372
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.