Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Blaðsíða 146
146 TMM 2010 · 4
Höfundar efnis:
Árni Bergmann, f.1935. Rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri Þjóðviljans. Síðasta bók
hans var Glíman við Guð, 2008.
Ásgeir Friðgeirsson, f. 1958. Hann hefur hefur starfað sem fréttamaður, ritstjóri, vara
þingmaður og ráðgjafi í almannatengslum. Hann var innanbúðarmaður í fjármála
kerfinu fram að hruni haustið 2008, starfaði m.a. sem ráðgjafi fyrir fjárfestingar
félögin Novator og Samson og fjármálafyrirtæki þeim tengd eins og Landsbankann
og StraumBurðarás.
Guðni Elísson, f. 1964. Prófessor í Almennri bókmenntafræði við HÍ.
Gunnar Karlsson, f. 1939. Fyrrverandi prófessor í sagnfræði við HÍ.
Haukur Már Helgason, f. 1978. Heimspekingur og rithöfundur. Síðasta bók hans var
ljóðabókin Rigningin gerir ykkur frjáls, 2009.
Heimir Pálsson, f. 1944, íslenskufræðingur og fyrrum lektor við Háskólann í Upp
sölum í Svíþjóð.
Hrafn Jökulsson, f. 1965. Skáld og blaðamaður. Síðasta bók hans var Þar sem vegur
inn endar, 2007.
Ingi Björn Guðnason, f. 1978. Bókmenntafræðingur og verkefnastjóri Háskólaseturs
á Ísafirði.
Jón Yngvi Jóhannsson, f. 1972. Bókmenntafræðingur.
Kristín Svava Tómasdóttir, f. 1985. Ljóðskáld. Síðasta ljóðabók hennar var Blótgælur,
2007.
Magnús Sigurðsson, f. 1984. Rithöfundur og bókmenntafræðingur. Síðasta bók hans
var greinasafnið Gleymskunnar bók, 2009
Ólafur Jóhann Ólafsson, f. 1962. Rithöfundur. Síðasta bók hans var smásagnasafnið
Aldingarðurinn, 2006 sem hann hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir.
Pétur Gunnarsson, f. 1947, rithöfundur. Síðasta bók hans var ÞÞ – í Forheimskunar
landi, 2009.
Sigurður Ingólfsson, f. 1966. Skáld og bókmenntafræðingur. Síðasta bók hans var
Dúett – sonnettusveigur, 2008.
Silja Aðalsteinsdóttir, f. 1943. Útgáfustjóri Máls og menningar og fyrrverandi ritstjóri
Tímarits Máls og menningar.
Úlfar Bragason, f 1949. Rannsóknarprófessor í íslenskum bókmenntum við HÍ og
fyrrverandi forstöðumaður Stofnunar Sigurðar Nordal.
Úlfhildur Dagsdóttir. f. 1968. Bókmenntafræðingur og verkefnastýra hjá Borgar
bókasafni Reykjavíkur.
Vésteinn Lúðvíksson, f. 1944. Rithöfundur og skáld. Nýjasta bók hans er ljóðabókin
Sumir láta eins og holdið eigi sér takmörk, 2006.