Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Blaðsíða 82
J ó n Yn g v i J ó h a n n s s o n 82 TMM 2010 · 4 sérhver myndhverfing á sér kennilið í efnahags og stjórnmálalífi og ef bækurnar fjalla ekki beinlínis um hrunið, finnst manni jafnan eins og þær lýsi aðdraganda þess og afleiðingum og fjalli þær ekki um hrunið finnst manni líka eins og það sé með ráðum gert. Bókmenntir geta vissulega verið aðferð til að flýja yfir í annan heim og stundum betri og það á ekkert síður við alvarlegar skáldsögur en afþreyingarbókmenntir eða glæpasögur. Jafnvel slíkur lestur getur verið hruninu merktur – maður er þá að flýja frá því um stund. Fyrsta skáldsaga ársins kom út um svipað leyti og fyrstu hrunbækurnar og hún er ágætt dæmi um þetta. Handbók um hugarfar kúa eftir Berg­ svein Birgisson er feikilega lærð skáldsaga um ungan menningar­ fræðing sem kemur til Íslands eftir nám í útlöndum og fær ekki annað starf í góðærinu en að skrifa handrit að heimildamynd um íslensku kúna. Verkefnið vindur upp á sig og smám saman víkkar það út í alls­ herjargreiningu á hugarfari þjóðarinnar og evrópskrar menningar sem endurspeglast í ræktun kúa og kynbótum. Jafnframt því sem menn­ ingarfræðingurinn ungi kafar dýpra og dýpra í viðfangsefnið hrakar geðheilsu hans og tengslin við veruleikann utan bókanna og hans eigin skrifa rakna upp. Þegar hann undir lokin er fastur í fjósi sem er fullt af skít og ómögulegt er að moka útúr er augljós túlkun sögunnar að hann sé þar kominn í sitt eigið hugarfjós þar sem tilfinningar fortíðarinnar og áföll safnast að honum. En önnur túlkun verður líka áleitin. Í fjósi án dyra þar sem ekki einu sinni er hleri niður í haughús og ekki er hægt að gera annað en flytja mykjuna úr einum stað í annan til að hægt sé að komast þar leiðar sinnar minnir hann óneitanlega á ráðþrota þjóð sem situr eftir í daunillum mykjuhaug og kemst ekki út. Í frosti og kulda Karlsvagninn eftir Kristínu Marju Baldursdóttir á það sameiginlegt með Handbók um hugarfar kúa að hana þyrfti alls ekki að lesa sem umfjöllun um hrun eða örlög þjóðar, en það samhengi sem hún kemur út í breytir því. Eftir stórvirkið um ævi listakonunnar Karítasar sem kom út í tveimur þykkum bindum árin 2004 og 2007 sendir Kristín Marja frá sér stutta og snaggaralega skáldsögu um samskipti tveggja ólíkra kvenna. Aðferðin er gerólík. Í stað hinna löngu viðburðaríku ævisögu sem sögð var í bókunum um Karítas er hér settur á svið stuttur fundur tveggja kvenna af ólíkum kynslóðum.2 Aðalpersóna sögunnar er Gunnur, geðlæknir á miðjum aldri sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.