Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Blaðsíða 43
H r u n v i t s m u n a TMM 2010 · 4 43 Brást allt sem brugðist gat? „Já. Var þetta fjölkerfabilun?“ spurði konan mín sem er hjúkr­ unarfræðingur á bráðadeild. Ég hafði verið á hálfgerðu eintali um atburðarásina haustið 2008. Við vorum búin að fara úr einu atriði í annað og einhvernveginn var niðurstaðan alltaf sú sama: að flestar varnir brugðust. Hvorki þá né nú skil ég til hlítar hvernig og hvers vegna mál þróuðust á þann veg sem raun varð á fyrsta tug nýrrar aldar í viðskipta­, atvinnu­ og fjármálalífi Íslendinga. Í þessari grein dreg ég saman það lesefni sem á fjörur mínar hefur rekið og auðveldað hefur mér að skilja þessi miklu tímamót. Hrun fjármálakerfisins haustið 2008 kveikti strax á árinu 2009 afar frjóa umræðu hér á landi á vettvangi hug­ og félagsvísinda um marga af grunnþáttum nútímasamfélags og ­mannlífs. Fjöldi lærðra greina, eftir m.a. sagnfræðinga, heimspekinga, mannfræðinga, guðfræðinga, hagfræðinga og stjórnmálafræðinga, birtist í tímaritum sem helga sig fræðilegri umfjöllun að ótöldu ógrynni greina eftir leika og lærða sem birtist í fjölmiðlum.1 Nær allar hinar fræðilegu greinar eiga það sam­ eiginlegt að skoða hrun fjármálakerfisins í víðara samhengi en einangrað sjálfskaparvíti fjármálafyrirtækja sem á endanum kollkeyrði þau með alvarlegum afleiðingum fyrir nær allan almenning. Í greinum þeim sem skrifaðar voru fyrir birtingu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis í apríl 2010 báru höfundar víða niður í leit að orsökum, ástæðum og afleiðingum. Flestir viðurkenna að stormur skall á ströndum Íslands en skýringar þeirra á að verr fór á Íslandi en annars staðar eru ólíkar að umfangi og inntaki. Heimspekingar draga fram mikilvægi þess að skoða samfélagið í heild og því hafi hrunið ekki síður verið félagslegt og pólitískt2 og jafnframt að hið meinta góðæri hafi verið „samfélagsleg klikkun“ sem komið hafi í veg fyrir „heilbrigða gagnrýni og eftirlit“3 og að skoða þurfi „vegferð Íslendinga“ síðustu áratugi sem höfðu ranghug­ myndir um góðæri og gerðu ekki greinarmun á farsæld og hagsæld.4 Einstaka fræðimenn velta upp sofandahætti fræðasamfélagsins og draga einnig fram að vinsælar rannsóknaraðferðir og hugsunarháttur sem kenndur er við sérsögu eða einsögu og póstmódernisma hafi torveldað heildarsýn og þar með gagnrýna umfjöllun um það hvernig þættir efnahags­ og fjármálalífs smituðu út frá sér.5 Guðfræðingar sem telja sín fræði vera samfélagsleg horfa einkum á gerendur í atburðarásinni og benda á að menn hafi ekki „skeytt að þeirri góðu sköpun“ sem þeim var treyst fyrir og fjalla um syndina og drambið.6 Þegar nær kemur stjórn málum beinast spjótin að „hugmyndakerfi“ þar sem græðgin var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.