Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Blaðsíða 93
L e s i ð í s k u g g a h r u n s i n s TMM 2010 · 4 93 Líkt og í fyrri bók sinni, Opnun kryppunnar kannar Oddný mörk og snertifleti skáldskapar og fræða. Fræðin sem eru til umræðu eru þó langt frá því að vera þau meginstraumsfræði sem flestir kynnast í akademíunni. Gullgerðarlist og mystík hvers konar bregður víða fyrir og á stundum grunar maður sögukonu um að sækja tilvitnanir og endur­ sagnir á sumum þeim fræðum sem hún vísar til í bókasafn líku því sem birtist í sögunni þar sem finna má fágæt rit, jafnvel í öðrum útgáfum en þeim sem við þekkjum útgefin, uppköst, drög og punkta sem ekki þurfa nauðsynlega að tilheyra þeim heimi fræðiritanna þar sem allt stendur flokkað og lyklað á sínum stað. Hjá brúnni eftir Kristínu Ómarsdóttur segir margar sögur sem tengjast fyrst og fremst vegna sögusviðsins. Brúin í titlinum stendur yfir á sem rennur í gegnum óræða borg sem vekur upp allskonar hugrenn­ ingatengsl við evrópskar bókmenntaborgir, Jeanette Winterson og ekki síst Franz Kafka. Andrúmsloftið er miðevrópskt en þó dylst engum að sagan talar líka til samtímans með áhrifamiklum hætti. Í síðustu skáldsögu Kristínar, Hér, sem kom út 2004 þéttist sagan um afmarkaðan heim og samband tveggja einstaklinga. Hér er allt annað uppi á teningnum. Út frá meginsögunni um ballerínuna Maríu sem hefur þann starfa á daginn að gæta barnshafandi prinsessu kvíslast óteljandi litlar sögur úr borginni. Hér er Kristín í essinu sínu, fantasían á það til að taka völdin en jafnvel þegar lýst er athöfnum eða fólki sem gæti virst hversdagslegt er það gert í undirfurðulegum tón sem er einstakur fyrir Kristínu. Þótt Hjá brúnni sé að þessu leyti líkari fyrri skáldsögum Kristínar á hún annað sameiginlegt með síðustu skáldsögu hennar: Undirtónn þessarar sögu er grafalvarlegur, pólitískur og siðferðilegur. Yfir borginni vofir ógn alræðis og eftirlits sem smám saman tekur yfir líf íbúanna. Stjórnendur borgarinnar og ekki síður listamennirnir sem byggja hana verða ýmist samdauna þessu kerfi eða fórnarlömb þess, margar sagnanna má augljóslega lesa sem innlegg krufningu á nýliðnum atburðum í samfélagi okkar, mismikla meðvirkni listamanna og þeirra sem standa áttu vörð um gagnrýna hugsun á tímum góðæris og útrásar. Kreppa, kreppa! Nokkrar skáldsögur takast beint á við fjármálahrunið og afleiðingar þess. Hér er ég einkum að hugsa um fjórar skáldsögur eftir fjóra unga karlmenn og eina ferðasögu, sömuleiðis eftir ungan karlmann. Vormenn Íslands eftir Mikael Torfason, Bankster eftir Guðmund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.