Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Blaðsíða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Blaðsíða 106
Á d r e pa 106 TMM 2010 · 4 flokknum sumarið 2007. Samt má það ekki gleymast að það voru sjálfstæðis­ menn og framsóknarmenn sem stýrðu allri vitleysunni. Svo að aðeins það versta sé nefnt voru það þeir sem nánast gáfu pólitískum gæðingum sínum ríkisbankana tvo og hirtu ekki einu sinni um að líta eftir hvort þeir greiddu spottprís þeirra með raunverulegum peningum svo að þeir komust upp með að greiða þá með spilapeningum, lánum sem engin innistæða var fyrir. Viljandi eða óviljandi eru kröfurnar um nýja stjórnarskrá, nýtt ríkisvald og nýja flokka, eða einhvers konar pólitískt apparat utan við flokkana, fyrst og fremst leið til að fría þá undan ábyrgð sem ollu hruninu. Þá á ég ekki við ábyrgð einstaklinga; ég sé lítið réttlæti í því að dæma Geir Haarde, fyrir utan það sem við gerum hvert og eitt í hugum okkar og höfum fullan rétt til að gera. Umfram allt skulum við ekki halda að það breyti einhverju þótt skipt sé um forystulið í flokkunum. Það er stefna þeirra, hlutverk og staður í samfélaginu sem öllu máli skiptir. Og lýðræðið felst einkum og aðallega í því að átta sig á og viðurkenna að þannig er það. Tilvísanir 1 Fréttablaðið 25. nóv. 2008, 1–2 (VIII. árg., 323. tbl.). 2 Sjá t.d. Minogue, Kenneth: Politics. A Very Short Introduction (Oxford, Oxford University Press, 1995), 1–18. 3 Ullmann, Walter: Medieval Political Thought (Harmondsworth, Penguin, 1975), 12–13. 4 Marongiu, Antonio: Medieval Parliaments. A Comparative Study. Translated and adapted by S.J. Woolf (London, Eyre & Spottiswoode, 1968), 31–32, 61–63, 76–94. 5 Grágás. Lagasafn íslenska þjóðveldisins. Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson, Mörður Árnason sáu um útgáfuna (Reykjavík, Mál og menning, 1992), 180–81 (Um fjárleigur, 41. kap), 459–60 (Lögsögumannsþáttur). 6 Sjá t.d. Montesquieu, Baron de: „The Ideal Constitution.“ Political Thought. Edited by Michael Rosen and Jonathan Wolff with the assistance of Catriona McKinnon (Oxford, Oxford Univer­ sity Press, 1999), 117–18. 7 Locke, John: Ritgerð um ríkisvald. Íslensk þýðing eftir Atla Harðarson sem einnig ritar inngang (Reykjavík, Bókmenntafélag, 1993), 174–76. 8 Locke: Ritgerð um ríkisvald (1993), 179–80. 9 Locke: Ritgerð um ríkisvald (1993), 175. 10 Locke: Ritgerð um ríkisvald (1993), 180. 11 Björn Þórðarson: Alþingi og frelsisbaráttan 1874–1944 (Reykjavík, Alþingissögunefnd, 1951), 106–10. 12 Björn Þórðarson: Alþingi og frelsisbaráttan 1874–1944 (1951), 185–87.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.