Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Qupperneq 144

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2017, Qupperneq 144
U m s a g n i r u m b æ k u r 144 TMM 2017 · 4 ekki síður athyglisvert verk. Sagan er ennfremur að hluta til glæpa- og spennusaga með hrollvekjandi tónum en söguþráðurinn snýst um leit að morð- ingja og fórnarlömb hans. Sögusviðið er ekki svo fjarlæg framtíð þar sem eitur- efnaárás af óljósum uppruna hefur vald- ið samfélagslegu hruni og miklum land- flótta. Landið er einangrað því öll tækni hefur eyðilagst og fólkið sem eftir er þarf að hverfa aftur til eldri lifnaðar- hátta. Líkt og í Eylandi byggja þeir á sjálfbærni og markaðsviðskiptum því peningar hafa ekkert gildi lengur. Reykjavík er skipt upp í tvö meginsvæði, Breiðholt og miðbæinn. Í Breiðholti hefur Austur-evrópsk mafía öll völd, en í miðbænum ráða öllu nokkrar fjöl- skyldur af íslenskum ‚aðli‘. Söguþráðurinn er á þá leið að ung stúlka, Móna, er numin á brott af morð- ingja sem er þekktur fyrir að misþyrma og limlesta fórnarlömb sín. Faðir stúlk- unnar, Númi, hefur örvæntingarfulla leit að henni í félagi við Brittu, unga konu sem missti systur sína í klær ill- mennisins. Í ljós kemur að hann tilheyr- ir miðbæjaraðlinum sem er úrkynjaður og spilltur meðan Austur-evrópska mafían reynist siðferðislega og sam- félagslega ábyrgari. Þetta birtist í því að glæpaforinginn Nikolai aðstoðar Núma og Brittu, þrátt fyrir að stefna með því fólki ‚sínu‘ og veldi í hættu. Saga Kristjáns Atla er gróf og harka- leg öfugt við hina frekar blíðlegu sýn á spillingu og völd sem birtist í Eylandi. Samfélagið er gersamlega stjórnlaust og engin yfirvöld til staðar. Í staðinn eru þessar tvær valdaklíkur og svo mannleg tengsl, en vinátta, samúð og félagsleg samstaða af ýmsu tagi er áberandi innan um alla villimennskuna. Þótt sam- keppnin sé mikil og baráttan fyrir lífinu harkaleg er einnig lögð áhersla á það hvernig fólk passar upp á hvert annað og er tilbúið að hjálpa þegar á þarf að halda. Hrun siðmenningarinnar Eyland lýsir endalokunum sjálfum, frá upphafi sambandsslitanna og þar til samfélagið og siðferðisgildi hrundu, hægt og örugglega, undir stjórn hvítu drottningarinnar meðan Nýja Breiðholt gerist eftir að endalokin hafa orðið og samfélagið er hrunið þegar atburðir sög- unnar eiga sér stað. Þannig bjóða verkin upp á ólíka tegund upplifunar. Í Eylandi er lesandinn látinn fylgja hruninu eftir, afleiðingum þess, átökum í kjölfarið og svo þeirri uppbyggingu sem verður þegar samfélagið tekst á við gerbreyttan veruleika. Þetta er lúmsk aðferð sem gerir lesandann að nokkru leyti samsekan ferlinu frá lýðræði til ein- ræðis, því samfélagsleg upplausn með tilheyrandi hruni gilda er óhjákvæmileg orsök heimsendis og óttinn við að hið illa taki völdin er ríkjandi. Hér er auðvelt að finna tilvísanir í söguna, þar sem þægindin og öryggið sem felst í röð og reglu eru tekin fram fyrir óöryggi átaka. Því virðast aðgerðir hvítu drottningar- innar í fyrstu til góðs, en hún leggur áherslu á að halda samfélaginu gangandi. Eins og mörg heimsendisverk endar þetta svo allt á ofurlítilli bjartsýni. Nýja Breiðholt gerist hinsvegar eftir að öllu er lokið og samfélagið hefur náð nokkrum stöðugleika. Upphafið er því framandlegt og óhugnanlegt, áhersla er lögð á það hvernig það sem þykir sjálf- sagt í nútímaheimi hefur horfið og eftir stendur hörð lífsbarátta í samfélagslegri auðn. Reynt er að gefa innsýn í þennan nýja heim og lýsa því hvernig samfélagið hefur þróast og aðlagast gerbreyttum kringumstæðum. Inn í þann (ó)stöðug- leika er svo settur upp nokkuð hefð- bundinn geðsjúkur morðingi, kunnug- legur úr glæpasögum. Líkt og í hroll-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.