Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Blaðsíða 52
H a l l a Þ ó r l a u g Ó s k a r s d ó t t i r 52 TMM 2018 · 4 Halla Þórlaug Óskarsdóttir „Það að skrifa bækur er alltaf að einhverju marki siðlaus gjörningur“ Viðtal við Eirík Örn Norðdahl um Hans Blævi Hans Blævi var lýst sem óalandi og óferjandi transkynja nettrölli, sem þrífst á því að fara yfir öll mörk og ganga fram af fólki, þegar samnefnt leikrit um persónuna var frumsýnt í vor. Verkið var harðlega gagnrýnt af einstaklingum úr hinsegin samfélaginu, þótt umræðan hafi kannski fremur snúið að umfjölluninni um verkið, þar sem hörðustu gagnrýnendurnir höfðu ekki séð það á sviði. Hans Blær var sagt vera slæm birtingarmynd kynsegin fólks og sem slík myndi hán auka fordóma fyrir trans fólki. Samhliða leikritaskrifunum vann Eiríkur Örn Norðdahl skáldsögu um Hans Blævi. Halla Þórlaug ræðir hér við Eirík Örn um völd, skáldskapinn, ídentítetspólítík og hvað felst í því að vera í forsvari fyrir ákveðna hópa. Til hamingju með bókina, Eiríkur. Það má vera að hún verði gagnrýnd, kannski harðlega, af þeim sem finnst vegið að trans samfélaginu, en ég er hins vegar ekki sammála því að hér sé verið að sverta mynd trans eða intersex. Hér hefurðu búið til einstakling en ekki stereótýpu. Ég held að það sé einmitt svo ótrúlega mikilvægt þegar kemur að því að skrifa um aðra reynslu en manns eigin. Það hefði verið svo auðvelt að búa annað- hvort til fórnarlamb eða algóða manneskju sem tekur aldrei eigingjarnar ákvarðanir og berst hetjulega fyrir málstaðnum. Hans Blær er ekki í for- svari fyrir trans eða intersex. Hán* er skáldsagnapersóna og sannarlega marglaga sem slík. Takk fyrir það. Ég vona að þeir sem reiðist yfir hugmyndinni um bókina gefi sér tíma til að lesa hana. Harðasta gagnrýnin í vor kom frá fólki sem hafði ekki séð leiksýninguna – og raunar áður en hún var einu sinni frumsýnd. Sem er auðvitað í anda verksins, en samt. Ég skil að hugmyndin stuði en * Hans Blær beygir fornafnið hán ekki með hefðbundnum hætti heldur hán, um hána, frá hánum, til hánar. Það verður virt í þessu viðtali. TMM_4_2018.indd 52 6.11.2018 10:22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.